Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 23

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 23
líf Alvaro Gunhal og félaga hans í yfirvofandi hættu. Barátta portú- galska verkalýðsins miðar að því að knýja fram frelsun þeirra úr klóm fasistanna og heimild til að leita hælis í öðru landi. í því efni treystir portú- galska þjóðin á samhjálp verkalýðsins um víða veröld. IMálmiðnaðarmenn í Hamborg knýja fram kauphækkun Eftir tveggja vikna verkfall hafa málmiðnaðarmenn í Hamborg unnið glæsilegan sigur. Kaup þeirra hækkar um 13 pfenninga á tímann þar til að nýir heildarsamningar verða gerðir. Verkfallið hófst í tveim skipasmíða- stöðvum og tók til tólf þúsund og fimm hundruð manna, en kauphækk- unin sem um var samið nær til hundr- að þúsund málmiðnaðarverkamanna. Samband málmiðnaðarmanna lýsti verkfallið ólöglegt og veitti því enga aðstoð en allur almenningur studdi það. Verkfallsmenn kusu verkfalls- stjórn úr sínum hópi en hún lagði allar ákvarðanir sínar fyrir fjölda- fundi málmiðnaðarmanna til sam- þykktar. Fullkomin eining ríkti í röðum verkfallsmanna og má tví- mælalaust þakka þeirri einingu á- rangurinn. Heildarsamningar verða bráðlega hafnir og munu málmiðnaðarmenn þá ekki láta sér nægja þessa hækkun. Nýafstaðiri samningagerð finnskra og sovézkra stjórnarvalda hefur vakið fögnuð friðarvina um allan heim. Á myndinni hér að ofan sést finnska sendi- nefndin við samningaborðið í Moskvu. VINNAN og verkalýðurinn 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.