Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 29

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 29
Eins og kunnugt er hefur reipdrætt- inum milli Frakklands og Bandaríkj- anna um yfirráðin í Suður-Víet-Nam lyktað í bráð á þann veg, að leppur Frakka, Bao Dai, hefur orðið að hrökklast frá keisaratign sinni, en Bandaríkjaleppurinn Ngo Din Diem tekið æðstu völd í landinu. Skop- teiknarinn Novak hugsar sér þessi valdhafaskipti í Viet-Nam eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Alþýðusambands ís- Frumkvæði lands hefur tekið hið A.S.Í. sögulega frumkvæði að sameiningu allra krafta alþýðunnar á stjórnmálasvið- inu til verndar og til framdráttar hagsmunum allrar alþýðu og til þess að tryggja alhliða framfarir í landinu. Grundvöllur sá að stefnuskrá, sem stjórn Alþýðusambandsins hefur sent Alþýðuflokknum, Framsóknar- flokknum, Sósíalistaflokknum og Þjóðvarnarflokknum felur í sér brýn- ustu velferðarmál íslenzkrar alþýðu og þjóðarinnar í heild. Frumkvæði þetta hefur þegar átt fylgi að fagna meðal alþýðunnar um allt land. Mörg verkalýðsfélög hafa þegar lýst yfir fullum stuðningi við þessa stefnu Alþýðusambandsins. Og alveg sérstaklega hefir skilningurinn á samstarfi Alþýðuflokksmanna og sósíalista aukizt, en það er grundvall- aratriði í sókn íslenzku verkalýðs- stéttarinnar til allsherjar einingar. En þetta mikla einingarverk Al- þýðusambands íslands er aðeins ha-fið. Það er hið brýnasta hagsmunamál íslenzkrar alþýðu í bráð og lengd, að rísa upp til öflugs stuðnings við þetta verk og tryggja frumkvæði Alþýðu- sambandsstjórnarinnar fullan sigur á sem skemstum tíma. Það er ekki eftir neinu að bíða. Ó- vinir verkalýðsins, sem á hverjum degi krefjast kauplækkunar og kjara- skerðingar, unna sér engrar hvíldar. Þeirra styrkur er fjármagnið, einokun ríkisvaldsins og erlendur her í land- inu. En þeirra mesti styrkur er samt sundrung verkalýðsins. Þesssari sundrungu þarf alþýðan nú að segja stríð á hendur, og vikja hverjum þeim foringja til hliðar, sem torveldar einingu. Hvert einasta verkalýðsfélag þarf að lýsa yfir fullum stuðningi við sam- einingarstefnu Alþýðusambandsins og stuðla að framkvæmd einingarinnar hvert á sínum stað. Og í þessu mikla einingarverki þarf æskulýðurinn að skipa sér í fremstu röð. VINNAN og verkalýOurinn 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.