Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 32

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 32
þá yrði Sigurjón áreiðanlega ekki maðurinn hennar. Sigurjón, hann var bara járnsmiður, sem trúði meira á húsbónda sinn en sjálfan guð, föður forlaganna. Það hafði hún frétt um Sigurjón. Hitt var svo annað mál, að ef hún og Sigurjón lentu í ægilegu bilslysi og slyppu ósködduð úr því, og nöfnin þeirra kæmu í blöðum og útvarpi, já, þá myndi hún taka það sem bendingu um það, að hann væri maðurinn hennar og hefði verið það frá upphaíi. Sigurjón mætti í vinnunni daginn eftir. Og meðan hann hamraði hvít- glóandi járnið hugsaði hann um Höllu. Járnsmíðameistarinn kom tii hans og sagði: Sigurjón, þú ert eitthvað leiður í dag? Nei, nei, sagði Sigurjón. Finnst þér kaupið of lágt? spurði meistarinn. Nei, í raun og veru er kaupið alltof hátt, sagði Sigurjón og rökstuddi það eftir einhverri blaðagrein, sem hann hafði lesið í kaffitímanum. Sigurjón trúði öllu, sem stóð í þessu blaði um kaupgjaldsmálin. Þú ert líklega rétti maðurinn, sagði meistarinn. Það ætti að gera þig að verkalýðsforingja. Ég þyrfti að at- huga það. Já, það væri mikill heiður fyrir mig að verða foringi í verkalýðs- hreyfingunni, því fylgir líka minni ábyrgð en að verða meistari. Þú hefur þá ekki hugsað þér að verða meistari? Nei. Mjög virðingarvert, sagði meistar- inn. Nokkrum dögum seinna bað Sig- urjón hann um að gera sér greiða. Sáftir nágrannar „Landamæri Rússlands og Nor- egs hafa ætíð verið þau rólegustu í allri Evrópu. Öldum saman hafa þessar tvær þjóðir lifað sem sáttir nágrannar“, segir nýlega í rúss- neska tímaritinu „Nýi tíminn“. í þessu sambandi rifjar blaðið upp orð Einars Gerhardsen forsætis- ráðherra Noregs frá 9. júlí s.l. — En hann komst um þetta þannig að orði: „Aðeins einu sinni voru rúss- neskar hersveitir á norskri jörð: í seinni heimsstyrjöldinni, þegar þær frelsuðu okkur á Finnmörk undan hernámi Þjóðverja." Hvað viltu að ég geri? spurði meist- arinn? Ég ætla að biðja þig að hjálpa mér að semja ræðustúf. Ræðu? Ætlarðu að flytja hana í j árnsmíðaf élaginu? Nei, í knattspyrnufélaginu. Það verður bráðlega 25 ára. Talaðu við mig í kvöld, sagði meist- arinn og fór út úr smiðjunni. Halla prjónaði boli og treyjur á prjónaverkstæðinu. Harpa var við næstu prjónavél og prjónaði ermar. Ég er að hugsa um að gifta mig, sagði Harpa- eitt sinn við Höllu. Þú svona ung? sagði Halla undr- andi. Ég er orðin 20 ára. Þögn. Trúir þá ekki á forlög? Forlög? Nei. Það getur verið hættulegt að ana blint út í giftingu án þess að hafa það á tilfinningunni, að giftingin hafi 194 VINNAN og verkalýöurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.