Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 33

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 33
verið ákveðin af sjálfum forlögun- um, sagði Halla hrærð. Heldurðu það? sagði Harpa. Ég trúi á forlög, endurtók Halla. Og ég trúi því, að ef ég á einhvern- tíma eftir að giftast, þá sé búið að ákveða það af forlögunum löngu áð- ur en giftingin kemur til fram- kvæmdar. En það get ég sagt þér, að ég er mjög framkvæmdasöm. Ef ég vissi fyrir víst, að forlögin hefðu ákveðið að ég skyldi giftast, þá myndi ég ekki vera að draga það neitt. Ó, nei. Ég myndi framkvæma það svo að segja á stundinni. Það er einmitt það, sem ég ætla að gera. Ég ætla að framkvæma það á stundinni. Ég ætla að gifta mig strax, sagði Harpa og brosti. Áður en þær vissu af var kominn kaffitími og þær slitu samtalinu. Sigurjón var í öngum sínum út af því að knattspyrnufélagið var að verða 25 ára, en Haila hafði ekki látið sjá sig. Járnsmíðameistarinn var bú- inn að hjálpa honum að semja ræð- una, hafði í raun og veru skrifað hana alla og Sigurjón ekki komið þar nærri. En nú var hann búinn að læra hana utan að. Og hver átti svo sem að verða sessunautur hans í veizl- unni í 25 ára hófinu, ef ekki Halla? Hann bað Hörpu systur sína að tala við Höllu og fá hana til þess að fara með sér. Afmælishófið hófst. Menn frá ýms- um félögum fluttu því afmælisóskir. Svo hófust ræðuhöldin. Margir töl- uðu. Sigurjón kvaddi sér hljóðs, rjóð- ur í andliti eins og karfi. Hann þuldi ræðuna eins og kvæði, sem hann hafði lært utan að. í fyrsta sinn á æv- inni urðu þær Harpa og Halla stoltar af Sigurjóni, því að á eftir ræðu hans var klappað mjög mikið. Sigurjón varð var við einhverja breytingu á „Fljót, þú sem rennur í fjarlæga unn, finndu þá mey U VINNAN og verkalýðurinn 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.