Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 37

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 37
BÁLKUR Vísu þessa kvað hann, er hann var að slá tjörn á Hofdölum: Mina ýtar mega sjá mynd af (evikjörum, þar sem litið stararstrá straumi flýtur köldum á. F.inu sinni voru þeir saman í vegavinnu Símon Dalaskáld og jónas. Gisti Jónas í Miðhúsum en Símon að Miðsitju. Símon kvað: Jónas glingrið girndar fljótt gjörir stöðugt drýgja. Þrúður yngri í alla nótt, um hann fingrum vafði hljótl. jónas kvað: Ótilkvaddur oft til býr óð af raddar brunni. Sinnis gladdur sverða-Týr svaf hjá maddömunni. (Á Miðsitju bjó þá roskin prests-ekkja). Öðru sinni var Jónas að stríða Símoni á því að honum gengi illa að ná hylli stúlku nokkurrar, er Símon tláði mjög. Þá kvað Símon: Simon hylli svanna ber söngva snillin veldur. En ég held illur járnagrér Jónas spilli fyrir mér. Jónas svaraði: Samt með snilli svo fram ber svo þú tryllist þeygi: Fyrir spilla þarf ei þér þvi hiin vill þig eigi. Yfir 1800 amerísk börn sem fædd eru frá því í marz 1955 eru haldin einhverri heilsufarsbilun af völdum vetnissprenginga varið áður. „Hlutfallstala þeirra barna. sem fædd eru með veilu í hjarta og heila sakir geislaverkana er orðin ískyggileg“, upplýsir hinn ameríski prófessor í eðlisfræði, F. Hutc- hinson. ★ Ameríska blaðið „Míami Herald“ birti ný lega þá tillögu að safnað verði sæði karl- manna á öruggan stað, ef kjarnorkustyrjöld kynni að brjótast út. Blaðið hélt því fram að þetta mundi vera „hyggileg varúðarráð- stöfun“ til viðhalds kyninu, því reikna mætti með því, að karlmenn, sem lifa kynnu af kjarnorkustyrjöld, yrðu óhæfir til frjóvgunar vegna geislaverkunar. — En vér spyrjum: Hví vilja kanar ekki banna kjarnorkuvopn? ★ „Skilið oss aftur landi voru“ Síðastliðið sumar henti það, að hið ame- ríska setulið í Japan varð að leggja niður skotæfíngar sínar í grennd við Fuschijama, hið heilaga fjall Japana. Þetta gerðist með þeim hætti, að 200 japanskir bændur skipu- lögðu svokallaðan „setustræk", þeir neituðu sem sé að víkja af skotæfingasvæðinu og letruðu á kröfuspjöld sín: Skilið oss aftur Iandi voru.“ VINNAN og verkalýðurinn( Tjarnarg. 20, sími 7500 og 81077. 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.