Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 40

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 40
'hélacj idíLksmida 20 ana Vinnan og verkalýðurinn komst á snoðir um, að Félag blikksmiða í Reykjavík ætti á þessu ári 20 ára afmæli, og sneri sér því til formanns félagsins, Kjartans Guðmundssonar, og bað hann segja eitthvað af starf- semi félagsins. Kristinn Vilhjálmsson „Það er þá fyrst til að taka,“ segir Kjartan, „að 28. maí 1935 komu saman nokkrir starfandi blikksmiðir til at- hugunar á félagsstofnun. Var áreið- anlega ekki vanþörf slíks, því kjör blikksmiða voru mjög slæm og mis- ræmi í kaupi og kjörum. Kaup var þá, svo dæmi sé nefnt, frá kr 0.80 — 1.40, og allt þar á milli. En verka- mannakaup var þá kr. 1.36 um klst. í dagvinnu. Á þessum fundi var kos- in undirbúningsnefnd til að semja lagauppkast og boða til stofnfundar, sem var svo haldinn 12. júní 1935. En stofnendur voru 8. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: Kristinn Vilhjálms- son, formaður, Ásgeir Matthíasson, ritari, Helgi Hannesson, gjaldkeri. Var stjórninni falið að gera uppkast að kjarasamningi og senda verk- stæðiseigendum. En þeir svöruðu ekki tilboði félagsins. Var því afráðið að boða til vinnustöðvunar, sem kom til framkvæmda 12. júlí. Samtímis var sótt um upptöku í ASÍ. Nokkru eftir að vinnustöðvunin hófst setti Vinnuveitendasambandið verkbann á alla félagsmenn blikk- smiðafélagsins. Það gerðist með þeim hætti að stjórn Vinnuveitendasam- bandsins sendi meðlimum sambands- ins bréf þar sem nöfn félagsmanna voru birt og atvinnurekendum var bannað að taka þá í vinnu. Það verður ekki annað sagt en að hið unga og fámenna félag hafi staðist vel þessa eldraun, því eftir 10 daga verk- fall var samið upp á verulegar kjara- bætur fyrir blikksmiði, en tímakaup- ið varð kr. 1.50 á klst. og vinnuvikan stytt úr 60 í 55 klukkustundir og auk þessa 1 viku sumarfrí með fullum launum. — Þetta var mikill sigur, miðað við aðstæður þá. Síðan hefur félagið átt í mörgum hörðum sennum til að fá kjörin bætt Guðmundur Jóhannsson 202 VINNAN og verkalýðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.