Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 48

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 48
Ársæll Sigurðsson, trésmiður, Nýlendugötu 13 í Reykjavík hefur á margt lagt gjörva hönd um dagana, enda er hann maður fjölvís og gagnmenntaðu|r. Þegar hann snemma á þriðja tug aldarinnar, kom heim til landsins, eftir háskólanám erlendis, gerðist hann einn af helztu forystumönnum í samtökum ungra kommúnista hér heima. Hann var við hlið Brynjólis Bjarnasonar, einn af leiðandi mönn- um jafnaðarmannafé- lagsins Spörtu í Reykja- vík, sem stofnað var 1926 og var raunveru- lega hin pólitíska for- ystusveit róttækra sósí- alista á íslandi, þar til kommúnistaflokkurinn var stofnaður. Ársæll var ritari í stjórn Verka- mannafélagsins Dags- brúnar, þeirrar, sem kölluð var rauða stjórn- in, einmitt þegar Dags- brún háði sitt fræga samúðaryerkfall með verkakvennafél. Fram- sókn í Reykjavík 1926. Á Alþýðusambandsþingi 1926 var hann, ásamt Hendriki Ottóssyni og Ólafi Friðrikssyni, fremsti málsvari vinstri- armsins og lét eftir- minnilega að sér kveða með frábærum mál- flutningi sínum gegn inngöngu Alþýðusam- bands íslands í 2. Inter- nationale — hið svik- samlega samband hægri aflanna í verkalýðs- hreyfingunni. Eftir hann liggur mikið starf í stéttarsamtökum tré- smiða, enda var hann í stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur árum sam- an. ★ 29. sept. s.l. var Gunn- ar Jóhannsson alþingis- maður og formaður verkamannafél. Þróttar á Siglufirði sextugur. Gunnar hefur verið starfandi maður í ís- lenzkum verkalýðssam- tökum þrjá áratugi eða meir og jafnan staðið þar sem bardaginn var harðastur. Starf sitt í verkalýðsmálum hóf hann í Reykjavík í vinstri armi Alþýðu- flokksins. Hann fluttist til Siglufjarðar 1928 og hefur jafnan síðan stað- ið þar í fylkingarbrjósti í verkalýðsbaráttunni. — 1932 var hann kjör- inn formaður verka- mannafélagsins þar í harðri baráttu við hægri öflin á Siglufirði. — 1934 var Gunnar kos- inn í bæjarstjórn og hefur stöðugt síðan ver- ið bæjarfulltrúi verka- lýðsins á Siglufirði. — Á tímabilinu 1942—48, þegar sameiningarmenn höfðu forystu fyrir Al- þýðusambandinu, var Gunnar í sambands- stjórn sem fulltrúi Norðlendingafjórðungs. — Og sjaldan munu verkalýðssamtökin hafa ráðið svo ráðum sínum á landsmælikvarða í kaupdeilum á síðari ár- um að Gunnar hafi ekki þótt þar sjálfsagður fulltrúi síns staðar eða landsfjórðungs. — Við síðustu alþingiskosning- ar var hann kjörinn sem 210 VINNAN og verkalýBurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.