Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 50

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 50
Astsælli en Eisenhower Rétt fyrir forsetakosning- arnar í Bandaríkjunum 1948, fór fram rannsókn á því hver af hinum ýmsu þjóð- félagslegu stærðum væri þekktust af almenningi. Truman, sem þá var forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum; 93% hinna aðspurðu þekktu hann á mynd. Þau úrslit komu að sjálfsögðu engum á óvart. Truman var þá æðsti maður þjóðarinnar. En hver haldið þið að hafi orðið nr. 2? Það var Elsa. Hún sigraði auðveld- lega Eisenhower, Dewey og allar kvikmyndastjörnurnar, að maður tali nú ekki um utanveltubesefa eins og Einstein. Hvaða Elsa?; munuð þið kannski spyrja. En það er af því þið eruð ekki Bandaríkjamenn. Slík spurning myndi þykja fávísleg þar í landi. Hvaða Bandaríkjamaður sem væri myndi á augabragði geta svar- að því, hvaða menningarsögulegt fyr- irbrigði hér væri um að ræða: kúna Elsu .... Elsa er þekktasta kvenvera Banda- ríkjanna. Tilvist hennar og sigurför upp á hefðartind þessa heimshluta, gefur okkur athyglisverða innsýn í bandarískt menningarlíf; þróun þess fyrir tilstilli auglýsingasérfræðinga hinna stóru auðhringa, hverra vald og vegsemd ekki er vert að lítilsvirða, vilji maður ekki eiga á hættu að verða sakfelldur fyrir „þjóðhættuleg- an áróður“. í upphafi var Elsa aðeins hugsmíð; mynd í teikni-„seríu“, sem stærsti mjólkurhringur Bandaríkjanna lét tilreiða fyrir blaðakaupendur. Mynd- irnar áttu að kveða niður þann skað- lega óhróður, að þessi mjólkurhringur væri hreint og beint okurfyrirtæki. Þótt undarlegt mætti virðast, reynd- ist ekki svo auðvelt að fá viðskipta- vini hringsins til að trúa því að mjólkin væri „raunverulega seld með tapi“, eins og auglýsingastjóri hrings- ins þó gat auðveldlega sannað stærð- fræðilega. Þá var Elsa fengin til að skýra málið fyrir þeim, sem látið höfðu afvegaleiðast frá heilbrigðum bandarískum hugsunarhætti. Á fáum árum aflaði Elsa sér meiri vinsælda en auglýsingaráð fyrirtæk- isins hafði órað fyrir. Við opnun heimssýningarinnar í New York 1939, var næstum gert áhlaup á deild fyrir- tækisins af sýningargestum, sem all- ir vildu sjá Elsu. Stjórn hringsins komst þá að þeirri niðurstöðu, að láta bæri að vilja fólksins í þessu, enda hefur hún margoft síðan bent á atvik þetta sem sönnun þess, að í raun og veru eru það viðskiptamenn- irnir, sem stjórna hinum stóru fyrir- tækjum Bandaríkjanna. í sýningardeild mjólkurhringsins 212 VINNAN og verkalýöurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.