Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 55

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 55
Guðrún Jónsdóltir, minning Guðrún Jónsdóttir lézt 4. nóv. s.l. á Landakotsspítala 66 ára að aldri. Með henni er fallinn merkur og glæsi- legur brautryðjandi í sögu verka- lýðssamtakanna. Hún var ein þeirra kvenna, er áttu meginfrumkvæði að stofnun fyrsta verkakvennafélagsins í Vestmannaeyjum 1926, Verka- kvennafélagsins Hvatar, og ein aðal- forystukona þess. Öll þau ár, er hún dvaldi síðan í Eyjum var hún eins og sjálfkjörin forystukona í verkalýðs- samtökum þar, og gengdi ýmsum trúnaðarstörfum sem fulltrúi verka- lýðsins út á við. Guðrún var óvenju gáfuð kona, skapföst og trygg, og ef því var að skipta vel máli farin og skelegg svo af bar. — Og hve geysi- legt afrek á sviði félagsmála hefði ekki getað legið eftir mann sem hana, ef mikið heilsuleysi og erfiðar ástæð- ur hefðu ekki komið til. — Og þó verður sögulegt hlutverk hennar í verkalýðsfélögunum vandmetið til fulls og starf hennar seint þakkað eins og vert er. Lýsing á rrverkalýðs- leiðtoga” í blaði sænska verkaiýðssambands- ins, Fackforeningsrörelsen, er út kom 10. maí s.l. er grein um nýafstaðið þing ICFTU, Samband frjálsra verka- lýðsfélaga, sem sænska sambandið er meðlimur í. í blaðinu gætir lítillar hrifningar af þessari samkundu og sérstaklega hefir það sitt hvað að athuga við framkomu „hins fræga Irving Brown frá AFL í Bandaríkj- unum, sem hver félagsmaður með heilbrigðri skynsemi myndi eiga erfitt með að taka alvarlega“. Og blaðið segir: „Takmarkalaust sjálfs- álit og mælgi ásamt þröngsýni, sem reynt er að dylja með inn- antómu orðagjálfri er ekki líklegt til að skapa honum álit meðal verka- lýðsins. Jafnvel athyglisverðar til- lögur missa marks og verða tortryggi- iegar þegar þær eru frambornar með heimskulegum rembingi Browns. Hálfrugluð framkoma hans ber ó- ræk merki þeirrar geðæsingar sem illu heilli hefir sett mark sitt á þjóð- líf Bandaríkjanna, hin síðari ár . . . . “ Víðar guð en í Görðum. Það hefur víðar rignt mikið s.l sumar en hér sunnan- og vestanlands. í Tékkósló- vakíu hefur rignt meira í júlímánuði s.l. heldur en þar eru dæmi til s.l. 105 ár. VINNAN og verhalýðurinn 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.