Goðasteinn - 01.09.1988, Síða 94
1956 nemur kr. 490.140,- Til sýsluvegasjóðs þetta ár eru kr. 434.659,-
þá m.a. lagðar kr. 50.000,- til Þorlákshafnar.
Sýslan heimilar lóðir úr löndum sínum undir ný verslunarhús
Kaupfélags Rangæinga og félagsheimilisins Hvols.
Árið 1958: Sýslunefnd hafnar beiðni dýralæknis um að innkalla
þegar veitt leyfi til manna í sýslunni er mega framkvæma geldingar
á búfé, enda liggi eigi fyrir kvartanir um vanrækslu eða vankunn-
áttu frá hendi þessara manna.
Reikningur yfir tekjur og gjöld sýslubúsins að Skógum árið 1957:
Tekjur:
Bústofnsaukning kr. 15.450,00
Mjólkurafurðir — 197.530,96
Nautgripir og húðir — 12.218,20
Sauðfjárafurðir — 69.282,50
Tekjur af garðrækt — 30.524,00
Bensínniðurgreiðsla — 1.928,00
J arðræktarstyrkur Alls kr. 690,00 327.624,56
Gjöld:
Kaup og fæði kr. 106.193,50
Áburður, fóðurb. o.fl. — 74.822,95
Viðhald véla og húsa — 13.810,05
Rafmagn og hiti — 19.495,15
Staðgreiðslur — 670,41
Útsæðiskartöflur o.fl. — 9.350,00
Tryggingar — 2.315,50
Útsvar og fasteignaskattur — 5.299,00
Vextir — 8.156,02
Bensín og olíur — 12.598,30
Leiga á jeppa og draga — 8.000,00
Símakostnaður — 1.500,00
Rekstursafgangur Alls kr. 65.413,68 327.624,56
92
Goðasteinn