Goðasteinn - 01.09.1988, Blaðsíða 178

Goðasteinn - 01.09.1988, Blaðsíða 178
umtalsverður. Þá lagði sveitarsjóður fram myndarlegt fjármagn til lagfæringar á félagsheimilinu Ásgarði. Var sett litað stál á þak og veggi, auk einangrunar, nýtt gler og póstar í glugga og útidyra- hurðir. Eitt íbúðarhús var gert fokhelt, 415m3 ásamt bílskúr 126m3 og einn sumarbústaður 150m3. Þá voru byggð þrjú ný minkahús, alls 2027m2 og eitt refahús stækkað um 216m2 og eitt hesthús 117m2. Vegaframkvæmdir voru ekki miklar. Þó var hringvegurinn um Hamrahverfi og Kálfholt endurbættur. Var malað grjót í Lækjar- túnslandi og keyrt í allan veginn, en fínmalað aftur í Húsalandi og borið lag ofan á, svo nú er þessi vegur, frá leikmanni séð, tilbúinn undir slitlag. Sveitarsjóður lánaði í þessa vegaframkvæmd. Fyrir nokkrum árum var borað eftir heitu vatni í Neðri-Sumar- liðabæ á vegum Ásahrepps og Holtabúsins. Fengust 15 sekúndu- lítrar af 51° heitu vatni. Var það leitt að Ásmundarstöðum til upp- hitunar á eggja- og kjúklingahúsum Holtabúsins og tveggja íbúða, auk íbúðarhúsins á Sumarliðabæ og iðnaðarhússins á Sléttalandi. Þegar frá leið klónaði þetta vatn í 37 gráður og við tilraunaboranir á árinu reyndist meiri hiti rétt neðan við holuna, sem nú er nýtt, en vegna breyttra aðstæðna Holtabúsins var ekki ráðist í frekari framkvæmdir. Bóndinn á Króki lét bora nokkrar tilraunaholur 80-125 m djúpar, með fiskeldi í huga. Fengust um 20 sekúndulítrar af 12-14 gráðu heitu vatni. Einnig lét hann bora eftir köldu vatni út á Þjórsáreyrum og reyndist nægt vatn á 18 m dýpi. í lok siðasta árs afhentu forsvarsmenn Landsvirkjunar hreppun- um milli Þjórsár og Rangár 4/5 hluta í fiskeldisstöðinni við Fells- múla. Er búið að sleppa töluverðu magni seiða viðs vegar í vötn á sunnanverðum afrétti Ása- og Djúpárhrepps og má segja að fiskur fáist í hverjum polli. Á sl. ári var sleppt um 150 þús. af sumaröldum seiðum víðs vegar um þessi vötn. Veiði var stunduð í Köldukvisl og Þórisvatni og var þokkaleg, miðað við aðstæður. Seiði voru sett í svokallaða Kvíslaveitu fyrir þremur árum og hafa fengist þar um tvö þúsund fiskar. Fyrir sjö árum settu nokkrir einstaklingar seiði í Þúfuvötn, sem eru innarlega á Holtamannaafrétti, og hafa veiðst þar allt að fjögur þúsund fiskar. 176 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.