Goðasteinn - 01.09.1988, Síða 100
Til Geirs Tryggvasonar 3.000,-
Til starfsfræðslu Héraðsskólans 5.000,- — 68.500,00
16. Óviss útgjöld — 50.000,00
17. Eftirstöðvar til næsta árs — 155.366,32
Samtals kr. 1.415.166,32
Árið 1967: Mættur er í fyrsta sinn á sýslufund Pálmi Eyjólfsson,
Hvolsvelli í stað Páls Björgvinssonar er látist hafði um vorið. Einnig
mætti á sinn fyrsta fund Sigurbjartur Guðjónsson fyrir Djúpár-
hrepp, en Hafliði í Búð hafði hætt vegna aldurs.
Sýsluvegasjóðsáœtlun nemur kr. 1.529.866,- Sýslusjóðsáætlun
nemur kr. 1.539.401,-
Það árið er stærsti útgjaldaliðurinn eyðing minka og refa kr.
354.000,- Lagt er í sjúkrabifreið kr. 100.000,- auk lántöku til sama
kr. 220.000,- Samþykkt á þessum fundi að hætta búrekstri fyrir
eigin reikning á býlinu í Skógum, en þess í stað að athuga um leigu
jarðarinnar og húsa.
Samþykkt að verða við ósk hreppsnefndar Hvolhrepps um að
selja hreppnum allt land innan skipulagsuppdráttar kauptúnsins.
Reikningur Sýslubúsins í Skógum 1966
Tekjur:
Mjólkurafurðir kr.
Sauðfjárafurðir —
Nautgripakjöt og húðir —
Garðrækt —
Kornrækt —
Hlunnindi —
Selt fóður —
459.988,53
410.027,41
22.099,89
14.950,00
21.600,00
15.827,00
2.800,00
Kr. 947.292,83
Gjöld:
Kaup og fæði
Áburður
Sáðvörur og jarðvinnsla
kr. 401.456,90
— 140.537,68
— 20.985,00
98
Goðasteinn