Goðasteinn - 01.09.1988, Side 103
Manntal Gildi %
Árnessýsla 8209 100% 8209,0 77,11
Rangárvallasýsla 3216 65% 2090,4 19,63
Vestur-Skaftafellssýsla 1388 25% 347,0 3,26
12813 10646,4 100,00
Manntal Selfosshrepps er 2393 eða 29,15% af sýslubúum. Selfoss-
læknishérað vegna læknamiðstöðvar og heilsugæslustöðvar með
von um meiri eða minni þátttöku ríkissjóðs,
1/5 hluti ........................................ 20.00 millj.
Ríkissjóður, 60% sjúkrahúss ...................... 48.00 millj.
Sýslurnar, 40% sjúkrahúss:
Árnessýsla, 77,11% sýslusjóður ... 17,48
hreppssjóður Selfoss ............. 7,20 24.68 millj.
Rangárvallasýsla, 19,63% .......................... 6.28 millj.
Vestur-Skaftafellssýsla 3,26% ..................... 1.04 millj.
Heildarbyggingarkostnaður áætlaður 100.00 millj.
Ef greiðslum væri jafnað niður á 8 ár, mundu tilsvarandi árlegar
greiðslur aðilanna verða þessar:
Selfosslæknishérað kr. 2.500 þús.
Ríkissjóður — 6.000 ”
Árnessýsla, sýslusjóður 2.185
Selfosshreppur 900 — 3.085 ”
Rangárvallasýsla — 785 ”
Vestur-Skaftafellssýsla — 130 ”
Kr. 12.500 þús.
Á þessum fundum voru sýslunefndarmenn kjörnir 1970 en þeir
sátu þá einnig aðalfund ’70. Magnús Guðmundsson, Mykjunesi,
fyrir Holtahrepp og Jón Einarsson, Skógum, fyrir Austur-Eyja-
fjallahrepp.
Árið 1974: Jón R. Hjálmarsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar
gefur skýrslu um störf nefndarinnar og greinir frá fyrirhugaðri
hátíð í landi Hlíðarendakots, sem verður 23. júní ’74.
Goðasteinn
101