Stjörnur - 01.07.1953, Qupperneq 21

Stjörnur - 01.07.1953, Qupperneq 21
Efni myndarinnar: Fjárglæframaðurinn Harry Brock (Brod- erick Crawford) mætir á alþjóða kaup- stefnu í Washington í fylgd með vinkonu sinnl, Billie Dawn (Judy Holliday), sem er forkunnarfögur, en veit nákvæmlega ekkert í slnn haus. Dauðhræddur um, að fávizka Billie eyðileggi viðskiftaáform hans, ræður hann rithöfundinn Paul Verr- aJl (William Holden) til Þess að upp- fræða hana. Smám saman rennur upp íyrir Billie, hverskonar viðskipti Það eru, sem Harry stundar, og hvern Þátt hún á í Þeim, og svo fer að lokum, að hún gerir uppreisn gegn yfirdrottnunar- sýki hans, og Þau Paul ákveða að standa saman i framtíðinni. Skoðanir manna á gildi nautaats kunna að vera skiptar, en myndin „Nautahan- inn“ (The Brave Bulis) hefur vakið slíka athygli, að ástæða er til að ætla, að kvik- myndaunnendur hér láti hana ekki fram hjá sér fara óséða. Myndin er gerð eftir sögu Tom Lea, sem varð metsölubók í Bandaríkjunum. Auk hins ágæta leikara Mel Eerrer og mexíkönsku stjörnunnar, Miroslava, birtist okkur Þarna ótölulegur grúi frægustu nautabana Mexíkó. Mirosiava og Mei Ferrer. Efni myndarinnar: Einn fremsti nautabani Mexico, Luis Bello (Mel Farrer) verður gripinn hræðslu i fyrsta skipti á ævinni, er hann særist í nautaati. Hann kynnist Lindu de Calderon (Miroslava), verður ástfanginn í henni, og innileg faðmlög hennar á næt- urnar fá hann til að gleyma dauðanum, sem morgundagurinn lcann að fela í skauti sér. Að loknu stefnumóti Þeirra lendir Linda í biíreiðarslysi ásamt um- boðsmanni Luis, Baul Fuentes (Anthony Quinn), og lætur lífið. Niðurbrotinn á- kveður Luis að heyja at I smábæ, Þar sem bróðir hans kemur fram í fyrsta skifti. Luis berst eins og dauðskelkaður byrjandi, og leggur séinast á flótta. En Þegar bróðir hans (Eugene Iglesias) sær- ist, snýr Luis aftur inn á hringsviðið, og sigrast nú fyrir fullt og allt á ótta sin- um við dauðann —- og lífið. I GAMLA BÍÓ verða á ferðinni tvær afar spennandi og skemmtilegar myndir, sem hafa Það sameiginlegt, að kvenleik- arar fara með aðalhlutverkin. 1 myndinni „THE WOMAN ON PIER 13“ fer Laraine Day með aðalhlutverkið. Myndin er frá RKO, og hefur Bobert Stevenson annazt leikstjórnina. Efni myndarinnar er í stuttu máli Þetta: Fornt ástarsamband Brad Collins (Ro- bert Ryan) og stúlkunnar Christine (Jan- is Carter), sem er í félagi með fjárkúg- aranum og undirróðursseggnum Vanning (Thomas Gomez), varpar dimmum skugga á líf hans. Vanning fær Brad til Þess að taka Þátt í verkfalli, sem stefnt er að Því að eyðileggja skipasamgöngur á vestur- strönd Bandaríkjanna, með Því að hóta að ljóstra upp um Þann Þátt, sem Brad hefur átt i morðmáli, sem aldrei leystist. Á afar spennandi hátt er iýst, hvaða hættu Þessi nauðungar svik skapa eigin- konu Brad, Nan Collins (Laraine Day) og bróður hennar (John Agar), Þrátt fyr- ir örvæntingarfulla baráttu hans að halda hlifiskildi yfir Þeim. Og Þá er „Lcyndarmál konu“ ekki síð- Stjörnur 19

x

Stjörnur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.