Stjörnur - 01.07.1953, Side 49
Dust) Carmichael, sem nú er í þann veg-
Inn að byrja á nýjum þætti i sjónvarp
kom gagnrýnendunum í opna skjöldu
með snaggaralegri sjálfsgagnrýni á söng-
hæfileika sina: „Röddin í mér er ekki
upp á marga fiska. Ég spila plöturnar
mínar þrisvar yfir og er þá orðinn dauð-
leiöur á þeim. Mér finnst röddin hræði-
Orson Wells.
lega tilbreytingarlaus.'1 .... Og svo var
það undramaðurinn Orson Welles. Hann
kvað eiga að fara að leika Farúk kon-
ung í einhverri Erroll Flynn-mynd. En
vonandl meir um það seinna .... Meðan
verið var að taka snilldarverkið Monlin
Rouge fékk leikarinn José Ferrer sann-
arlega að kenna á hlutverki sínu. Hann
leikur har málarann Toulouse-Laurec, sem
var aðeins hálfur annar meter á hæð, en
sjálfur er José nærri tveir. Það vaíðist
talsvert fyrir mönnum hvernig ætti að
kýta leikarann pannig saman, að hæfi-
legt væri, þangað til hann kom sjálfur
með lausnina. Tveir gervifætur voru
reyrðir við hné hans, en fætur hans voru
sveigðir aftur á bak. Þannig á sig kom-
inn hökti hann um. Þið getið kannskl
gert ykkur þjáningar hans í hugarlund,
ef myndatakan stóð kringum stundar-
fjórðung, hvað þá, þegar hann þurfti að
þola þessa pín klukkustundum saman.
En myndin hlaut frábærar viðtökur, og
aðdáendur José Ferrer, sem seint munu
gleyma leik hans i myndinni Cyrano de
Bergerac, biða þessarar myndar hans
með óþreyju .... Nýjasta kvikmynd Walt
Disney um Fétur Pan fer sigurför um
heiminn. Hún mun hafa kostað um 4
millj. dollara. Næsta mynd, sem Disney
hyggst láta gera, er byggð á ævintýri H.
C. Andersen ., I.jnt i andarunginn.“ Ekki
verður það nú samt góðkunningi okkar,
Andrés önd, sem fær aðalhlutverkið i
þessari nýju mynd, heldur einhver ný
„fígúra, “ sem Disney hj'ggst skapa, og
hvernig, sem allt fer, þá verður gaman
að sjá, hvað úr þessu áformi Dlsney's
verður .... Enn ein söngstjarna er í upp-
siglingu í kvikmyndum, Theresa Brew-
er, kölluð Mlss Music í Bandarikjunum.
Sigur vann hún með laginu „Music,
Music, Music. “ Hún er aðeins tvítug að
aldri .... George Sanders hefur nýlokið
við að leika i kvilcmyndinni um riddara
kringlótta borðsins. Við komuna til Holly-
wood fórust honum svo orð: „Ég er
dauðþreyttur. Farinn að verða gamall."
Oss finnst nú 46 ekki vera hár aldur, og
Stjörnur
47'