Goðasteinn - 01.09.2016, Blaðsíða 39

Goðasteinn - 01.09.2016, Blaðsíða 39
37 Goðasteinn 2016 þar að auki mannamum. Það var eins og hann væri afbrýðisamur út í börnin okkar. Sex ára strákurinn, sem var með í að sækja hann, var aldrei eins hátt metinn og eldri systir. Já hann var einkennilega þenkjandi að mörgu leyti og um svo margt líkari mönnum en hundi. Það var vorið 1979 sem við fórum upp að Skarði í Landsveit og sóttum okkur hvolp því okkur vantaði fjárhund. Þar voru fjórir eða fimm hvolpar og sérstaklega man ég eftir bróður þessa hvolps sem við fengum, með hálft höf- uðið hvítt. Bóndinn sagði við mig að hann vildi ekki láta mig hafa hann vegna þess hann væri svo ljótur á litinn, en mér fannst ég skynja af svip hans að hann hefði, þrátt fyrir orð sín, meiri trú á þessum sérkennilega lit en bara varla ble- sóttum hvolpi sem okkur hlotnaðist. Móðir þeirra var mikils metin, meðal ann- ars fyrir það að hafa bjargað litlu barni frá vatnspolli, aftur á móti gat hún ekki haft öll þessi afkvæmi sín heima á sama bænum sem eðlilegt var. Sögumaður var ekki ósáttur við sinn hlut því þeim hvolpi sem honum hafði verið úthlutað var sýnilega eitthvað gefið, um það báru augu hans vitni. Svo sem eitt lambs- verð var greitt út í reiðufé. Við höfðum farið með pappakassa með okkur til að geyma hvolpinn í á leiðinni heim. Kassinn var hafður opinn og til enda verður mér í minni viðureign barnanna tveggja, sem svo má kalla, í og við aftursætið. Strákurinn okkar á sjöunda ári var stanslaust að siða hvolpinn og fá hann til að tolla í kassanum en hvolpurinn vildi endilega komast upp úr þessari þröngu vistarveru. Við hjónin í framsætunum vildum umfram allt njóta þessara um- vandana stráksins þegar hann var að segja hundsefninu, sem átti að verða, til með því að tala við hann. Honum var falin öll ábyrgð á að hvolpurinn héldi sig í kassanum, og það var svo gaman að sjá hvernig strákurinn, svo ungur brást við og gerði sem hann gat að kenna hvolpinum, af því gátum við foreldrar hans metið framtíð hans. Það hefur gengið eftir, strákurinn hefur staðið sig vel í öllu sem hann hefur tekið sér fyrir hendur Þá var hvolpurinn aðeins tveggja eða þriggja mánuða, ef það er margfaldað með sjö eins og ber að gera miðað við manns aldur, þá var hann enn óviti. Skilningurinn ætti samt að vera kominn á það stig að mikil sálarleg áhrif gat haft að hverfa frá móður. Enginn maður er þó til þess menntaður eins og ef um tvífætling væri að ræða. Sögumaður hefur oft hugsað til þess hvernig þessi hvolpur varð í byrjun heima, eins og kaldur við allt og alla, svo að varla sýnd- ist á tímabili að hann yrði nýtur við það sem hans átti að bíða. Óneitanlega var nokkur spenna í okkur sem gerðum okkur ferð til að sækja þetta litla fallega dýr, með svartan feld og hvíta blesu, hvítan háls og hvítar tær, sem leiddi til þess að strax á heimleiðinni virtist nafnið ljóst þó ekki væri á það minnst. Þegar hugmyndin um nafnið var borin upp seinna heima andmælti enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.