Goðasteinn - 01.09.2016, Page 89
87
Goðasteinn 2016
Guðsþjónusta um morguninn markar upphaf Kristnitökuafmælis í
Rangárþingi.
8. Keldur og Gunnarsholt á Rangárvöllum. Stef: „Hvað geymir jörðin?“,
16. maí 1999 (48)
9. Kristjáni X, Hellu á Rangárvöllum, 28. maí 2000 (31)
10 Þjóðarbókhlaðan í Reykjavík, 17. febrúar 2001 (46 a.m.k. .
Málstefna Grikklandsvinafélagsins og Oddafélagsins, Fornar menntir
á fræðasetrum.
11. Laugaland í Holtum, Rangárþingi. Fundarefni: Náttúruvá og
Suðurlandsskjálftar sumarið 2000, 19. maí 2001 (42)
12. Gunnarsholt á Rangárvöllum í boði Landgræðslu ríkisins, 24. maí
2003 (20)
13. Oddi á Rangárvöllum á Sæmundardegi , 22. maí 2004 (23)
14. Safnaðarheimili Oddasóknar að Dynskálum 8, Hellu, 28. maí 2005 (44)
14a. Aðalfundur Oddafélagsins haldinn í Norræna húsinu á 15 ára
afmæli félagsins, 1. desember 2005 (45)
15. Þjóðminjasafn Íslands, 20. maí 2006 (100). Málþing á vegum
Oddafélagsins, Stofnunar Árna Magnússonar, Heimspekistofnunar
H.Í. og Stofnunar Sæmundar fróða við H.Í: „Í garði Sæmundar fróða“
– 950 ár frá fæðingu Sæmundar.
16. Nýstofnað Heklusetur að Leirubakka í Landsveit , 19. maí 2007 (47)
17. Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu og í Odda á Rangárvöllum,
24. maí 2008 (50)
18. Þjóðminjasafn Íslands, 23. maí 2009 (77)
19. Frægarður Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti, 7. maí 2010 (65)
20. Skógar undir Eyjafjöllum , 7. maí 2011 (84)
21. Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu 20. maí 2012 (50).
Stofnun bókadeildar Oddafélagsins, Freysteinssafn.
22. Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu, 25. maí 2013 (71)
23. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands, 24. maí 2014 (53)
24. Frægarður Landsgræðslu ríkisins, Gunnarsholti á Rangárvöllum,
28. maí 2015 (25)
25. Stracta hótel á Hellu 21. maí 2016. Hátíðadagskrá í tilefni 25 ára
afmælis Oddafélagsins (50)