Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 137

Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 137
135 Goðasteinn 2016 Íþrótta- og æskulýðsmál Íþróttir af öllum gerðum eru stundaðar af kappi enda aðstaða til iðkunar þeirra góð og fjölbreytt í sveitarfélaginu. Ungmennafélögin eru fjögur – Hekla, Framtíðin, Garpur og Merkihvoll – og leika lykihlutverk í þessum efnum en félög og klúbbar um einstakar íþróttagreinar eru auðvitað sterkur grunnur. Golfvöllurinn á Strönd er sá völlur sem jafnan er langfyrstur til á vorin hérlendis. Þar var enda í ár haldið fyrsta mót ársins á Eimskipsmótaröðinni 2016, Egils-Gullmótið þann 20-22 maí. Heimamaðurinn Andri Már Óskarsson hafnaði þar í 4 sæti en Andri Már átti afar gott ár og var m.a. klúbbmeistari hjá GHR og hafnaði í 5. sæti á Íslandsmótinu á Akureyri. Umf. Hekla er með fjölbreytta og geysilega öfluga starfsemi á sínum snær- um. Félagsmenn eru um 530 en mjög mikið samstarf er auðvitað við skólana hvað varðar æfingar og annað slíkt. Auk boltaíþrótta er geysilega mikið líf í kringum m.a. fimleika, frjálsar íþróttir, borðtennis, taekwondoo, blak auk þess sem æfingar í skák og bridge eru sóttar af kappi. Þá sá félagið um framkvæmd á kvennahlaupi ÍSÍ á Hellu og var þátttaka góð, tæplega 100 konur. Einnig sá félagið um framkvæmd á námskeiðinu „Verndum þau“ í samstarfi við UMFÍ og námskeið í Ólympískum lyftingum fór fram í maí og voru þar 12 þátt- takendur. Helsta fjáröflun félagsins eru lottótekjur, félagsgjöld, dósasafnanir og sala á áburði, einnig eru leigð út bingóspjöld. Keyptar voru nýjar dýnur og áhöld til fimleikaiðkunar í íþróttahúsið, keyptir voru körfuboltar og frjáls- íþróttaáhöld. Félagið fékk styrki á árinu frá íþróttasjóði Ríkisins og Verkefna- sjóði UMFÍ. Nýir félagsbúningar í samstarfi við Dímon voru seldir árinu og var mikil sala í þeim. Mikil stemmning myndaðist síðasta vor þegar sundlaugin á Hellu tók þátt í hreyfiviku UMFÍ. Eftir frábæra keppni náði Rangárþing ytra að verja titilinn frá því í fyrra. Samanlagt syntu íbúar á Hellu 487m á hvern íbúa eða sam- anlagt 401 km sem er viðbótar árangur um 89 km á milli ára. Mikil stemning og samhugur ríkti hjá íbúum í aðdraganda keppninnar sem og á meðan á henni stóð. Forstöðumaður íþróttamannvirkja, Þórhallur J. Svavarsson var fremstur í flokki að hvetja sitt fólk áfram og lét ekki sitt eftir liggja, því hann synti t.d. einn daginn sjálfur 5 km. Þá má geta þess að sveitarfélagið og Umf. Merkihvol gerðu með sér merkan samning á árinu um langtímaleigu á Félagsheimilinu Brúarlundi. Um er að ræða þá 4/5 hluta Brúarlundar sem eru í eigu sveitarfélagsins en Umf. Merki- hvoll á 1/5 hluta hússins. Hugmyndin með þessum samningi er að færa umsjá hússins til þeirra íbúa sveitarfélagsins sem standa því næst með það að mark-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.