Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 166

Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 166
164 Goðasteinn 2016 Eftirlifandi eiginmanni sínum, Brynjólfi Sævari Hilmissyni frá Hveragerði, eða Binna, eins og hann er jafnan nefndur, kynntist hún þegar hann kom í sveitina sem vinnumaður. Þau gengu í hjónaband 30. desember árið 2000 en hófu búskap sinn í Stóra-Dal miklu fyrr. Þau fluttu til Hveragerðis 1982 og frá 1985 áttu þau heimili í Kambahrauni 6 þar í bæ. Eftir að Anna flutti, starfaði hún lengi í Tívolíinu í Hveragerði meðan það var og hét og einnig vann hún á dvalarheimilinu Ási, í yfir 20 ár. Saman varð þeim tveggja barna auðið. Þau eru Hulda Vigdís, en hennar maður er Eyþór Gunnar Gíslason. Þau eiga börnin Írisi, Viktor Gísla og Brynjólf Þór, og Árni Ágúst, en kona hans er Jóhanna Katrín Jónsdóttir og eiga þau dæturnar Önnu Dís og Söru Sif. Fyrir átti Árni soninn Daníel Ágúst með Söndru B. Gunnarsdóttur. Daníel bjó lengst af hjá ömmu sinni og afa, í Kambahrauninu í Hveragerði. Anna var glaðleg og hressileg kona í viðmóti en ákveðin og föst á sínu ef því var að skipta. Hún var jafnan hvatamaður að mannamótum og veislum og til þess tekið hve myndarlega var haldið utan um aldarminningu systkinanna frá Stóra-Dal. Anna mætti gjarnan fyrst á staðinn þegar fjölskyldan hélt sam- kvæmi og fór oftast síðust, til að geta hjálpað til við undirbúning og frágang. Áhugamál Önnu seinni árin snérust fyrst og fremst um börnin og fjölskylduna. Hún hafði mikið yndi af ferðalögum, jafnt innan lands sem utan. Hún og Binni fóru í margar ferðir um landið með fellihýsið og oftar en ekki voru börnin og í seinni tíð barnabörnin með. Í útlöndum skoðaði hún gjarnan kirkjur og gant- aðist með að hún yrði að biðjast vel fyrir svo hún kæmist heim með alla yf- irvigtina. Henni gat dottið í hug að skreppa í smá bíltúr í góða veðrinu, eins og hún sagði sjálf, sem gat svo endað á Sauðárkróki eða þar sem veðrið var best hverju sinni. Meðan hún hafði heilsu til skreytti hún garðinn í Kambahrauninu með blómum og hafði alla tíð einstakt yndi af þeim. Garðurinn bar henni því fagurt vitni. Anna átti við nokkra vanheilsu að stríða síðustu misserin. Kallið kom samt skyndilega og öllum að óvörum eftir skammvinn en erfið veikindi. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. febrúar 2015, á sjötugasta og öðru aldursári. Anna var jarðsett í Stóra-Dalskirkjugarði, laugardaginn 28. febrúar 2015. Sr. Haraldur M. Kristjánsson sóknarprestur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.