Hrafnista - 01.12.1948, Blaðsíða 62
Verksmiðjan Hektor ísafirði
Óskar öllum viðskiptavinum sínum
um land allt
GLEÐILEGRA JÓLA, með þökk
fyrir viðskiptin, og hagsældar og
friðar á Nýárinu.
H. F. Dvergasteinn
Norðurbraut Hafnarfirði. Sími 9407.
Framkvæmir: Alls konar blikksmíði, raf-
suðu og logsuðu.
framleiðum einnig rafmagnsþvottapotta.
Skipasmíðastöð Njarðvíkur h. f.
Ytri-Njarðvík — Sími 250.
Uppsátur fyrir skip allt að 150 tonn.
Stæði fyrir 15—20 báta. Viðgerðir alls
konar skipa og báta. Nýsmíði og allskon-
ar mannvirkjagerð.
Efnissala.
Netavinnustofa Kristjáns Á. Kristjánsonar
Hafnarfirði.
Reykjavíkurveg 25
NETAFRAMLEIÐSLA
og
VIÐGERÐIR
EKKO raftækjaverzlun h. f.
Strandgötu 9 Hafnarfirði. Sími 9299.
Selur: Ljósakrónur, Borðlampa, og önnur
raftæki.
Annast: Raflagnir í hús og skip ásamt
viðgerðum á alls konar raftækjum.
Sjóklæði og fatnaður s. f.
Varðarhúsinu Sími 4513 Reykjavík.
Kappkostum eftir getu að hafa fatnað og
hlífðarföt fyrir sjómenn og verkamenn.
j
i
L_______________________________•
Skipasmíðastöðin „DRÖFN“ H. F.
Sími9393. Pósthólf 8 Hafnarfirði.
Smíðum tréskip af öllum stærðuíh. Uppsátur
fyrir skip allt að 200 smál. Önnumst báta- og
skipaviðgerðir.
Efni til skipa og skipaviðgerða ávallt fyrir-
liggjandi.
Fljót og góð afgreiðsla.
GITNNAR GUÐJÓNSSON Skipamiðlari
Tryggvagötu 28 Reykjavík
Timburverzlunin BJÖRK
Sími 63. ísafirði.
Selur: Timbur, Cement, Gler, Járn,
Pappa, Saum o. fl. Byggingarvörur.
Smíðum: Hurðir, Glugga, Lista o. fl.
J. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
Umboðs- og heildverzlun
Reykjavík — Akureyri
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA
Hafnarfirði.
Prentsmiðjan EDDA H. F.
Lindargötu 9 A Reykjavík
Prentar: Bækur, Blöð, Tímarit
og hvers konar eyðublöð.
Býr til: Allskonar umbúðir úr
karton og pappa.