Hrafnista - 01.12.1948, Blaðsíða 38

Hrafnista - 01.12.1948, Blaðsíða 38
20 HRAFNISTA Johannci Lowell oar dóttir sk.ipstj6.ra í Ameríku> en hann átti skonnortu. Sjálfsœvisaga hennar segir því frá œvintýrum í tíÓ seglskipanna. — FaÓir Jóhönnu tók hana með sér í sjóferÖir sínar þegar hún var lítið harn og á sjónum lifði hún öll sín œskvár, þar til hún var orðin fullþroska kona• FaÖir hennar sigldi um Kyr.ra- hafið og kom °ft til Suðurhafseyja. Þau lentu í furðulegum cevintýrum, mörgum mjög hœttulegum en öðr- um broslegum og skemmtilegum. — Jóhanna lýsir þessu öllu í sjálfsœvisögu sinni og þá fyrst og fremst lifinu um horð og samhúð sinni við skipshöfnina. Uppeldi hennar var hart en heilbrigt og mikil voru umskiptin hjá henni þegar hún kom i fyrsta sinn i land heim til móður sinnar og er sagt frá því í þeim kafl°> sem hér fylgir, en hann er úr miðri sögunni. Sjálfsœvisagan i heild kemur út á nœsta ári hjá Hrafnistuútgáfunni og fylgjo henni margar myndir. Nú hefur Johanna orðið. Þegar við sigldum inn, spurði pabbi mig, hvers vegna í fjáranum ég hefði tekið máfinn með mér, og hvað ég væri með í pokanum. „Þa-það er dótið mitt“, sagði ég, „bara mín eigin eign svona“. „Jæja, ég held ekki að mamma þín óski eftir fleiri húsdýrum heim til sín, en hún á. Gættu að því, Jóhanna litla, að nú átt þú að fara að eiga heima á landi, og þar gilda aðrir siðir og reglur en á sjónum“. Það var allt og sumt og óg skildi ekkert í því, hvað hann tók þessu góðlátlega, því var hann ekki vanur. Ég bjóst við að hann mundi skammast og rífast eins og vant var. Hann hlaut þó að vera af- skaplega ánægður með að sleppa við mig, þar sem ég hafði alltaf valdið óróa og vandræðum um borð. Aldrei mun ég gleyma ferðinni þversum yfir höfnina með ferjunni. Fólk flykktist um mig til að skoða máfinn og kolkrabbann og kettlingarnir mjálmuðu aumkunarlega í pokanum. Ég þorði alls ekki að sleppa þeim úr pokanum, því að ég var hrædd um að þá myndi mér ekki takast að hand- sama þá aftur og það held ég að hafi verið skyn- samlegt af mér. Fólk glápti á mig undrandi, en ég tók alls ekkert eftir því, mér fannst bara að þetta væri ágætt fólk, sem vildi sýna mér vinsemd, og mér datt ekki annað í hug en að talá við það, spyrja það og segja því frá. Ég sagði því frá Suð- urhöfum. Ég skýrði frá því, hvernig mér hafði tek- izt að handsama kolkrabbann og ég sagði því hvað skipið okkar héti. En svo undarlega brá við, að enginn sagði eitt einasta orð við mig. Allir þögðu, Fólkið stóð bara svona og glápti á mig og hlustaði á mig. Stundum leit það hvert á annað og stundum brosti það um leið og það hristi höfuðið. Við hafnarbakkann í Oakland stigum við upp í brautarlest og þegar brautarþjónninn kom vildi hann endilega taka af mér máfinn og kettlingana og setja þá inn í farangursgeymsluna, en ég mót- mælti því svo kröftuglega að hann lét undan og lét mig halda hafurtaskinu. Pabbi náði í bifreið þegar við komum til Berkeley, og meðan við ók- um, gleypti ég allt sem ég sá með augunum, eins og ég væri banhungruð, allt, hæðadrögin sem bylgjuðust meðfram veginum, falleg lítil hús, sem stóðu í yndælum görðum sem voru fullir af blóm- um, öskrandi bifstrætisvagna og hrópandi og hlæj- andi hópa af telpurn og drengjum sem komu á harðaspretti eftir götunum. Allt í einu var ég búin að gleyma skipinu, sjónum og öllum vinum mínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hrafnista

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrafnista
https://timarit.is/publication/1980

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.