Víkurfréttir - 02.10.2024, Side 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
A
p
p
ti
lb
o
ð
-
a
fs
lá
tt
u
r
í f
o
rm
i i
n
n
e
ig
n
a
r
3.–6. október
VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ.
ÁSTA MARÍA
ASTA@ALLT.IS
560-5507
UNNUR SVAVA
UNNUR@ALLT.IS
560-5506
ELÍN
EL IN@ALLT.IS
560-5521
HAUKUR
HAUKUR@ALLT.IS
560-5525
SIGURJÓN
S IGURJON@ALLT.IS
560-5524
HELGA
HELGA@ALLT.IS
560-5523
DÍSA
DISA@ALLT.IS
560-5510
ELÍNBORG ÓSK
EL INBORG@ALLT.IS
560-5509
PÁLL
PALL@ALLT.IS
560-5501
„ Við reiknum með að þessi hita-
veituhola sem boruð var í Rock-
ville breyti miklu fyrir svæðið.
Hún dugar ekki fyrir fullri starf-
semi en breytir miklu varðandi
hættu af frostskemmdum. Það er
mikil vinna í þessu núna,“ segir
Víðir Reynisson, sviðsstjóri al-
mannavarnadeildar ríkislög-
reglustjóra, um virkjun lághita-
veitu í Rockville á Miðnesheiði.
Fyrir tilstuðlan almannavarna
voru boraðar þrjár holur í leit
að lághita til að koma upp vara-
hitaveitu á Suðurnesjum. Holan
í Rockville er afkastamest þeirra
þriggja og skilar um þrjátíu sek-
úndulítrum af um sjötíu gráðu
heitu vatni.
„Búnaður og annað sem þarf við
holuna verður kominn eftir sex
til sjö vikur. Þá á eftir að reyna á
það hvað við fáum mikinn hita úr
holunni þegar varmaskiptar og
annar búnaður er kominn,“ segir
Víðir. Hann segir ferlið flókið þar
sem unnið er með jarðsjó. Jarð-
sjórinn verður notaður til að hita
upp ferskvatn í varmaskiptum.
Koma þarf ferskvatni á staðinn
og koma affallinu til sjávar. Víðir
segir hluta af verkefninu vera að
nýta lagnir sem eru til staðar en
einnig að leggja nýjar lagnir til og
frá Rockville.
Fyrr á árinu var borað eftir
fersku köldu vatni við Árnarétt í
Garði til að koma upp varavatns-
veitu. Það ferskvatn verður þó ekki
notað til upphitunar í Rockville.
Ferskvatnið verður áfram fengið úr
Lágum. „Ef við missum það getum
við tengt okkur við vatnsbólið í
Garði,“ segir Víðir.
Boraðar voru þrjár holur í leit
að lághita. Holan í Rockville er
gjöfulust þeirra allra. Þó er ekki
útilokað að nota hinar tvær með
varmaskiptatækninni. Þá er að
sögn Víðis einnig verið að skoða
rafkatla til upphitunar á ferskvatni.
Lághitaveita í Rockville
n Búnaður fyrir lághitaveituna væntanlegur á næstu vikum. n Hita upp ferskvatn með 70 gráðu heitum jarðsjó.
Frá Sandgerði
til Búrkína Fasó
8–9
Sandgerðingurinn Jóhanna Sólrún
Norðfjörð hefur búið á Akureyri
síðan um aldamót og er í dag
forstöðumaður, eða prestur, í
Hvítasunnukirkjunni á Akureyri.
Sjá frétt og viðtal á síðum 2 og 4
Sjá umfjöllun á síðum 10–11
Húsnæðismál
FS óviðunandi
Verðum að
vera viðbúin
kröftugra gosi
Púttað á Mánaflöt í haustblíðunni VF/Páll Ketilsson
Þjálfarar spá
í körfubolta-
veturinn
Sjá íþróttir á síðum 13–15
DREIFT Á SUÐURNESJUM OG Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ÓKEYPIS EINTAK
MiðViKudAgur 2. oKtóber 2024 // 37. tbl. // 45. árg.