Skákritið - 01.07.1950, Side 7

Skákritið - 01.07.1950, Side 7
Skákþing Reykjavíkur 1950 Guðmundur S. Guðmundsson skákmeistari Reykjavíkur Skákþing Reykjavíkur 1950 fór fram í febrúar og marz síðastliðn- ' um. Þátttakendur í meistaraflokki voi'u 24, í 1. flokki 15 og í 2. flokki 13. I meistaraflokki' var teflt eftir hinu svokallaða Monradkerfi 9 um- ferðir alls, en síðan tefldu 10 efstu menn til úrslita, „allir við einn og einn við alla“. Frá úrslitum fyrri lceppninnar var sagt í síðasta hefti „Skákar“ og sér því ekki „Skák- ritið“ ástæðu til að birta þau hér. Aðeins verður hér skýrt frá úrslita- keppninni, en í henni tefldu Guðjón M. Sigurðsson, Benóný Benedikts- son, Guðmundur S. Guðmundsson, Friðrik Ólafsson, Sveinn Kristins- son, Árni Snævarr, Eggert Gilfer, í fyrsta flokki býzt ég ekki við að neinir útlendinganna muni stand- ast hinum ungu kempum okkar, eins og Þóri Ólafssyni og Birgi Sig- urðssyni snúning, nema þá hinn gamalkunni landsliðsmaður Dana, Gjvind Larsen. Um alla flokkana er óhætt að segja, að hinir íslenzku keppendur standa hinum erlendu keppinautum sínum fyllilega á sporði, og má treysta því, að hver maður geri sitt bezta til þess^ að fyrsta NorfSur- landaskákmótið á Islandi megi verða eftirminnilegt og marki spor í skáksögu Islands. Baldur Möller. Baldur Möller, Guðmundur Ágústs- son og Lárus Johnsen. Keppendur eru hér taldir eftir endanlegri sæta- röð í undankeppninni. Úrslit þessarar keppni urðu þau, að Guðmundur S. Guðmundsson bar sigur af hólmi, hlaut hann 6% vinn- ing, vann 4, en gerði 5 jafntefli. Er það einkar góð útkoma í jafn- sterku móti. Hinn nýi skákmeistari Reykja- víkur mun öllum íslenzkum skák- unnendum vel kunnur. Helztu eldri afrek hans eru þessi: Nr. 1—2 á- samt Baldri Möller í landsliðs- keppninni 1945 og einnig nr. 1—2 í landsliðskeppninni 1946, í það skipti ásamt Guðmudi Ágústssyni. Þá varð hann skákmeistari Reykja- víkur 1946. Af erlendum vettvangi má nefna hina ágætu frammistöðu hans á skákþinginu í Hastings um áramót- SKÁKRITIÐ 3

x

Skákritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákritið
https://timarit.is/publication/2005

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.