Skákritið - 01.07.1950, Side 14

Skákritið - 01.07.1950, Side 14
eða Keres líklega til .sigurs í keppni þessari, en sú varð eigi raunin. Sjnir það glöggt, að fast ep teflt, er slíkum jöfrum er þokað til hliðar. „Skákritið birtir að þessu sinni tvær skákir frá keppni þessari og fleiri eru væntanlegar í næstu blöð- um. Skák nr. 3. • Frá Búdápest. Hvítt: Bronstein Svart: Szabo Nimzoindversk vörn. 1. d2—dU Rg8—fG 2. c2—cí e7—eG 3. Rbl—c3 BfS—bi 4. a2—a3 , — Saemisch-afbrigðið. Byrjunar- kerfi, sem er fremur sjaldgæft nú til dags. Algengara er að leika fyrst e3, og er sú leið kennd við Botwinnik. 4. — Bb//.xc3'\ 5. b2xc3 O—O 6. f2—f3 Rf6—h5 . Njr leikur í stöðunni. Tilgangur hans er sá, að notfæra sér þá veik- ingu á hvíta kóngsvængnum, er or- sakast af leiknum f3. Svörtum mis- tekst þó framkvæmd þessara fyrir- ætlana. 7. Rgl—Ii3 f7—f5 8. e2—eí! — Eina áframhaldið, sem gerir svörtum erfitt fyrir. 8. e3, d6 leiðir til þekktrar stöðu, sem gefur svört- um gott mótspil. 8. —■ c7—c5 Rangt væri 8. —■ Dh4f; 9. g3, Rxg3? vegna 10. Bg5! o. s. frv. Hinn gerði leikur er einnig rangur, eins og áframhaldið leiðir í Ijós. Svörtum stóðu tvær betri leiðir til boða. Önnur er 8. — fxe með eftir- farandi áframhaldi: 9. Bg5, Rf6!; 10. fxe, h6; 11. Bh4, d6; 12. Bd3, e5 o. s. frv. Hin leiðin er 8. — d6. 9. e/f—e5! — Tekur reitinn f6 af svarta ridd- aranum. Ef nú 9. — f4, þá 10. g4! fxg; 11. Bg5, De8; 12. f4 og hvítur nær hættulegri sókn. 9. — Rb8—c6 10. f3—U g7—g6 11. Bfl—e2 b7—b6 Ef 11. — Dh4f þá 12. Rf2, Rxf4; 13. g3, Rg8; 14. Kfl og hvítur vinn- ur mann. 12. 0—0 — 12. Bxh5 er ekki eins sterkt vegna Dh4f o. s. frv., en nú hótar hvítur Bxh5. 12. — Rh5—g7 13. Bcl—e3 c5xd4 U. c3xd4 Bc8—a6 15. Ddl—a4 Dd8—c8 16. Hf l—cl! Ha8—b8 17. Hal—bl Rc6—a5 18. Rh3—g5 Dc8—c6 19. Da4—b4 DcG—c7 20. d4—d5 — Hvítur hefur bersýnilega unna stöðu. 20. — Ra5—b7 21. DbJ,—el 21. c5 er jafnvél fljótvirkara, t. d. 21. — Bxe2; 22. o. s. frv. cxb, Dd8; 23. bxa 21. — Rb7—c5 22. Ddl—hJ, — Þvingar fram alvarlega veikingu svörtu kóngsstöðunni. 22. — h7—h5 23. Be2—f3 Hb8—c8 24. d5—dC> — 10 SKÁKRITIÐ

x

Skákritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákritið
https://timarit.is/publication/2005

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.