Skákritið - 01.07.1950, Side 11

Skákritið - 01.07.1950, Side 11
Baldur Möller Guðmundur Ágústsson yj Guðjón M. Sigurðsson % Eggert Gilfer ........ Ásmundur Ásgeirsson 0 Bjarni Magnússon .... Benóný Benediktsson. . 0 Lárus Johnsen Sturla Pétursson Hjálmar Theódórsson 0 Jón KrisTjánsson .... 0 Margeir Steingrímsson 0 0 0 10 11 12 V. 1 1 10 118 1 1 71/. 10 7 1 1 6i/2 y2 1 m 115 1/2 1 5 y2 3 % 3 ★ y2 3 1 0 0 0 0 y2 y y2 ★ 2y2 LANDSLIÐSKEPPNIN 1950 123 45678 ★ 1/2 1 1 1 1 1 ★ y2 0111110 y ★ 1 y2 1 0 y2 y2 1 0 1 0 ★ 1 y2 1 1 1 y2 0 y2 0 ★ y2 1 1 y 1 0 0 0 y2 y, ★ y y2 1 1 0 1 0 0 y ★ y2 0 1 0 0 y 0 0 y2 y> ★ 1 1 .... 0 0 y2 0 y2 0 1 0 ★ 0 y 10 y2 ooooi^o 0 0 0 0 y2 0 y y2 Jón og Hjálmar báðir til leiks, og varð það því að ráði, að þeir kepptu báðir að þessu sinni. Baráttan um efsta sætið var all- tvísýn framan af, en í 6. umferð náði Baldur Möller forystunni og hélt henni til loka mótsins. Hlaut hann 10 vinninga af 11 mögulegum (sjá töflu). Er hann því skákmeist- ari íslands árið 1950. Baldur hefur unnið þennan titil 5 sinnum áður. Sigur Baldurs mun fáum hafa kom- ið að óvörum. Á undanförnum árum hefur hann sýnt það, að hann er einn öruggasti skákmaður okkar, hugmyndaríkur og gripviss í fjöl- brögðum skáklistarinnar og hinn hættulegasti andstæðingur. Sinn stærsta sigur vann Baldur árið 1948 er hann vann Norðurlandaskák- þingið í Örebro í Svíþjóð, og þar með titilinn „skákmeistari Norður- landa“, sem hann heldur enn. Skákritið óskar Baldri til ham- ingju með hinn glæsilega sigur sinn. Nr. 2 varð Guðmundur Ágústs- son með 8 vinninga. Hafði hann for- ustuna ásamt Baldri fyrstu 5 um- ferðirnar, en dróst síðan aftur úr. Frammistaða Guðmundar má heita ágæt, þótt hann hefði að ósekju SKÁKRITIfi mátt orna Baldri betur undir ugg- um. Þriðji vai'ð hinn ungi og efnilegil skákmaður Guðjón M. Sigurðsson! og má segja, að hann hafi þar með^ endanlega skipað sér ,á bekk með| okkar fremstu skákmönnum. Fjórði varð Eggert Gilfer, ogj hækkar hann sig þar með úr 8. ogi upp í 5. landsliðssætið. Segi menn| svo, að Gilfer sé í afturför! Fimmti varð Ásmundur. Munul margir hafa gert sér glæstari vonirj með hann, en æfingaleysi mun hafal háð honum eins og svo oft áður.j Bjami Magnússon vann sér nú í|

x

Skákritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákritið
https://timarit.is/publication/2005

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.