Skákritið - 01.07.1950, Blaðsíða 10
Lasidsliðskeppnin 1950
Landsliðskeppnin 1950 var háð
30. apríl til 18. maí síðastliðinn.
I henni kepptu allir þáverandi
landsliðsmenn, nema skákmeistari
íslands frá fyrra ári, Guðmundur
Arnlaugsson, sem því miður gat ekki
varið titil sinn sökum anna.
Allir þeir skákmenn, sem unnið
höfðu sér réttindi til þátttöku í
keppni þessari, mættu til leiks, utan
Arni Stefánsson skákmeistari Tafl-
félags Reykjavíkur, sem er fluttur
búferlum til Vestmannaeyja.
Þeir voru: Margeir Steingríms-
son skámeistari Norðurlands, Jón
Kristjánsson skákmeistari Hafnar-
fjarðar, Hjálmar Theódórsson skák-
meistari Suðurnesja og loks þeir
Guðjón M. Sigurðsson og Benóný
Benediktsson, sem unnu sér lands-
liðsréttindi á síðasta Reykjavíkur-
þingi.
Þess má geta, að í raun réttri
telst Hafnarfjörður til Suðurnesja
í samþykkt þeirri, er gerð var á síð-
asta Skáksambandsaðalfundi um,
að skámeistari þess landshluta fengi
þátttökurétt í land^liðskeppni. En
sökum misskilnings þar syðra varð-
andi samþykkt þessa mættu þeir
Ef 27.— Rg7 þá 28. Dg6, Dxe5;
29. Hfl og mát verður ekki umflúið.
28. DgÚ-—h5 —
Sterkur leikur, sem samtímis
valdar peðið á e5 og hótar riddar-
anum á e8.
28. — Kg8—f8
Nú dugar hér ekki 28. — Rc7
vegna 29. Dxh6 og hótar máti með
30. Bh7f, Hxh7; 31. Hglf með máti
á eftir.
29. BdS—gO —
Hótar enn riddaranum á e8.
29. — Hg7xg6
Riddarinn mátti ekki víkja til c7
vegna 30. Dxh6. Ef 30. — Bd7, þá
31. Hflf, Kg8; 32. Dxh6, Dxe5; 33.
Bh7f, Hxh7; 34. Hf8 mát.
30. Dh5xg6 Db8xe5
31. Dg6xh6f Kf8—e7
fi
32. Dhe—hif Re8—f6
Riddarinn kemur of seint til
hjálpar. Skákin er þegar töpuð fyr-
ir svartan.
33. Hcl—fl De5xb2
34. Dhh—dí —
Þvingar drottningarkaup, en eft-
ir þau er slcákin auðunnin fyrir
hvítan og þarfnast ekki skýringa.
34. — Db2xd4
35. e3xd4 a6—a5
36. Hfl—bl b5—~b4
37. Rc5—b3 a5—a4
38. Rb3—c5 b4—b3
39. a2xb3 a4xb3
40. Hblxb3 Rf6—g4
41. Hb3—b8 Bc8—d7
42. Hb8—g8 Rg4—f6
43. Hg8—g7f Gefið.
Athugasemdir eftir Guðmund S.
Guðmundsson. \ SKÁKRITIÍ)