Skákritið - 01.07.1950, Qupperneq 20
Danmörk.
10. júní s.l. fór fram í Kaup-
mannahöfn landskeppni milli Nor-
egs og Danmerkur. Tefld var tvö-
1. borð: Poul Hage 0 1
2. — Jens Enevoldsen y2 — E. Verner-Nielsen —
3. — Chr. Poulsen 1 '/
4. — Norman-Hansen l/2 0
5. — E. Pedersen 1 ]/
6. — H. Enevoldsen 1 ]/
7. — T. Haahr 0 0
8. — M. A. Kupferstick 0 1
9. — V. Juul Hansen ’/ — V. Juul Hansen — ]/
10. — Palle Nielsen 1 1
föld umferð á 10 borðum. Leikar
fóru svo, að Danir sigruðu með 11
vinningum gegn 9. Úrslit á einstök-
umborðum: (Danir taldir á undan).
Aage Vestöl 1 0
0. Barda ]/2 —
0. Barda — (4
Stoim-Herseth 0 l/2
A. Kroghdal l/2 1
E. Madsen 0 l/2
H. Kongshavn 0 l/2
O. Morcken 1 1
Fr. Storm 1 0
H. Opsahl (4 —
W. Ramm — ]/2
Heggelund-Hansen 0 0
Svíþjúð.
Nýlega fór fram landskeppni
milli Svía og Júgóslava. Tefld var
tvöföld umferð á 10 borðum og sigr-
uðu Júgóslavar með 13 (4 vinning
gegn 6y2. Úrslit á efstu borðunum
urðu þessi: (Júgóslavar taldir á
undan)
Gligoric y2 y2 St&hlberg y2y2
Pirc 1 1 Sköld 0 0
Trifunovic 0 y2 Lundin 1 y2
Rabar l/2 l/2 Stoltz y2 x/2
Finnland.
Að lokinni keppninni við Svía
fóru Júgóslavarnir til Finnlands og
háðu landskeppni við Finna. Teflt
var með sama fyrirkomulagi og við
Svía á 10 borðum. Júgóslavarnir
unnu með 16 vinningum gegn 4. Úr-
slit á efstu borðunum:
Gligoric 1 y2
Trifunovic 1 —-
Pirc — y2
Rabar 1 1
Vidmar y2 x/2
Böök o y2
Ojanen 0 —
Ojanen — l/2
Niemále 0 0
Salo ]/2 ]/2
Póllland.
17. júní s.l. hófst í Póllandi al-
þjóðaskákmót til minningar um
hinn látna pólska skákmeistara
Davíð Presipiorka. Þátttakendur
eru 20, þar á meðal 6 Rússar. Leik-
ar stóðu þannig eftir 12 umferðir:
Keres 9x/2, Barcza 9, Szabo og Taj-
manov 8l/2, Kottnauer 8, Auerbach,
Geller og Bondarevsky 71/, Foltys
7, Simagin 6]/, Köberl og Pogáts 5,
Zita 4]/2 (1), Troianescu 4 (1), Sza-
piel, Pytlakowsky og Tarnowsky 4,
Grunfeld og Arlamowsky 3 og
Gawlikowsky 2 vinninga.
16
SKÁKRITIÐ