Skákritið - 01.07.1950, Blaðsíða 15

Skákritið - 01.07.1950, Blaðsíða 15
Útilokar riddarann á g7 frá um- heiminum til loka skákarinnar. 2U. — Dc7—d8 25. DhU-—g3 Rc5-—d3 26. Iicl—c3 Ba6xcU Leiðir t.il taps, en það mundu allir leikir gera í stöðunni. 27. Bf3—h7! b6—55 Ef 27. — Hb8 þá 28. Hxc4, Hxb7; 29. Bd4 og vinnur riddarann. 28. Bb7xc8 Dd8xc8 29. Rg5—f3 Kg8—h7 30. RfS—hi Dc8—eS 31. BeS—dU Gefiö Skák nr. 4. Frá Búdapest. Hvítt: Boleslavsky Móttekiö Svart: Smyslov drottningarbragö 1. d2—dU d7—d5 2. c2—cU c7—c6 3. Rbl—c3 ' Rg8—f6 U. Rgl—f3 d5xcU 5. a2—aí c6—c5? Þessi leikur leiðir inn í „teóríuna“ viðvíkjandi mótteknu drottningar- bragði, en með þeim afgerandi ókosti að svartur er einum leik á eftir. Venjulegast er 5. — Bf5, 6. e2—eU! c5xdU 7r DdlxdU! DdSxdU 8. RfSxdU e7—e6 í stöðum líkum þessari eru tveir varnarleikir nauðsynlegir á svart, það er a6 og e6 til að bægja hvítu riddurunum frá hinum þýðingar- miklu reitum b5 og d5. Það er ólán svarts, að hann hefur ekki tíma til að leika 8. — a6, vegna 9. e5 og síð- an 10. Rd5. 9. Rd/f—b5 10. BflxcU 11. Bcl—fU 12. O—O Nokkru betra er 12. — Hd8 til undirbúnings Re8. 13. eU—e5! Rf6—h5 13. •—• Re8 mundi þrengja alvar- lega athafnasvið kóngshróks svarts. Aðstaða svarts er erfið og þessi riddaraleikur er örvæntjngarkennd- Rb8—a6 Bf8—c5 Ké8—e7 Bc8—d7 1U. BfU—e3! — Sterkur leikur. Hvítur gengur beint til verks. Nú hótar hann g4. 1U. — Hh8—c8 Hótar Bxe3 og síðan Hxc4. Aðrir úrkostir voru: a) 14. — Bxe3; 15. fxe3, f5; 16. Rd6, Bc6; 17. g4!, fxg; SKÁKRITIÐ 11

x

Skákritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákritið
https://timarit.is/publication/2005

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.07.1950)
https://timarit.is/issue/441612

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.07.1950)

Aðgerðir: