Skákritið - 01.07.1950, Blaðsíða 8
SKAKÞING REYKJAVIKUR 1 2 3 4 5 1950. 6 7 8 9 10 V.
Guðmundur S. Guðmundsson . . ★ % % 1 y2 % 1 1 y2 1 6%
Baldur Möller % ★ % 0 1 1 y2 y2 i 1 6
Árni Snævarr ya y2 ★ y2 1 0 % y2 0 1 4%
Lárus Johnsgn 0 1 % ★ 0 0 i 1/, i y2 41%
Guðmundur Ágústsson % 0 0 1 ★ Vt i i 0 y2 41%
Guðjón M. Sigurðsson % 0 1 1 0 ★ 0 i y2 0 4
Eggert Gilfer 0 % % •0 y2 1 ★ y2 y2 Vx 4
Sveinn Kristinsson 0 % % % 0 0 y2 ★ i 1 4
Benóný Benediktsson % 0 1 0 1 % % 0 ★ 0 3%
Friðrik Ólafsson 0 0 0 % % 1 y2 0 i ★ 3%
in 1946—47, er hann náði þriðja
sæti meðal allsterkra skákmanna á
erlendan mælikvarða. Þá varð hann
efstur í meistaraflokki B á skák-
þingi Norðurlanda 1946, og fyrir
það afrek hlaut hann titilinn „Nor-
rænn skákmeistari“.
Skákstíll Guðmundar einkennist
^f glöggu stöðumati, þrautsegju og
viljaþreki. Hann er enginn áhlaupa-
maður og lætur ekki óraunhæfar
bollaleggingar villa sér sýn. Omeng-
uð hlutlægni er honum í hlóð borin
og á sá eiginleiki sterkasta þáttinn
í skákstíl hans. Jafnaðargeði hans
er viðbrugðið og enginn sér honum
bregða við sár eður bana. „Skák-
ritið“ óskar Guðmundi til hamingju
með sigurinn.
í öðru sæti kemur Baldur Möller
með 6 vinninga. Verður frammi-
staða hans tæpast löstuð, þótt gera
verði háar kröfur til hans.
Eggert Gilfer, skákmeistari
Beykjavíkur frá fyrra ári, hreppti
nú aðeins 6.—8. sætið.
Frekari úrslit, sjá töflu.
í 1. flokki varð efstur Anton Sig-
urðsson með 10% vinning, 2. Jón
Pálsson 10, 3.—4. Jón Einarsson og
Ólafur Einarsson 9% hvor.
í 2. flokki varð efstur Arinbjörn
Guðmundsson með 11% vinning, 2.
Bragi Ásgeirsson 9, 3. Tómas Ein-
arsson 8%, 4. Bjarni Linnet 7.
Skák nr. 1.
Úr úrslitakeppni Skákþings Reykja-
víkur 1950.
Hvítt: Guðmundur S. Guðmundsson
Svart: Eggert Gilfer
Drottningarbragö
í. (12—cH d7—d5
2. Rgl—f3 Rg8—/ö
3. c2—cU e7—eö
U. Rbl—c3 Rb8—d7
5. Bcl—g5 Bf8—e7
6, e2—e3 0—0
7. Ddl—c2
Þennan leik og 7. Hcl telur skák-
fræðin sterkasta.
7. — c7—c6
Venjulegra er 7. — c5 með um
það bil jöfnu tafli.
8. cixd5 —
Þessi uppskipti eru mjög tíðkuð
í stöðum líkri þessari vegna þess,
að það gefur hvítum hættulausa
stöðu og vinningsmöguleika, er
fram í sækir.
4
SKÁKRITIÐ