Skákritið - 01.07.1950, Blaðsíða 9
8. —
c6xd5
Ekki eins venjulegt og 8. •— exd.
Hinn gerði leikur hefur þó þann
kost, að hvítur getur ekki hafið
„minnihlutasókn" á drottningar-
væng.
9. Bfl—dS h7—li6
Rangur leikur, sem veikir að ó-
þörfu kóngsstöðu svarts.
10. Bg5—hU a7—a6
Nauðsynlegur leikur til að hindra
Rb5.
11. O—O RfB—e8
Svartur hefði heldur átt að treysta
aðstöðu sína á drottningarvæng með
11. — b5, 12. — Bb7 og 13. — Hc8.
12. BhUxe7 Dd8xe7
13. Hal—cl —
Nú fær hvítur yfirráð yfir einu
opnu línunni á borðinu, c-línunni,
sem meðal annars ræður úrslitum
skákarinnar.
13. — f7—f5
Hér var betra að leika Rb6 eins
og framhaldið ljóslega sýnir.
U. Rc3—ai b7—b6
Nauðvörn; staðan er þegar orðin
erfið fyrir svartan.
15. RfS—e5l Rd7xe5
16. dUxc5 —
Hvíta peðið á e5 er orðið stór-
veldi, það varnar riddaranum út-
göngu.
16. — De7—b7
17. Dc2—b3 l>6—b5
18. RaU—c5 Db7—b8
19. Db3—c3 Ha8—a7
20. Dc3—e4 —
Nú getur hvlta drottningin kom-
izt í sókn á kóngsvængnum líka, sem
er mjög mikilvægt, þar eð átökin
drottningarmegin hafa stöðvast
vegna þess, að hvítur hefur náð því
takmarki, sem sett var: 1. Að veikja
svörtu peðin drottningarmegin. 2.
Að geta hvenær sem er tvöfaldað
hrókana á c-línunni, sem mundi fyrr
eða síðar leiða til taps fyrir svartan.
07-g5
Svartur hyggst rétta hlut sinn
með sókn kóngsmegin. (Leikurinn
er þó allt annað en fallegur. Ritstj.).
21. f2—fU g5xfU
Rangur leikur. Svartur hefur ekki
efni á að opna taflið vegna hinnar
slæmu stöðu riddarans og biskups-
ins. Sjálfsagt var að leika g4. og
gera hvítum naeð því eins erfitt fyr-
ir og mögulegt var.
22. HflxfU —
Sennilega bezti leikurinn af þeim
þremur, er til greina komu.
22. — Hf8—f7
23. HfU—hU ..
Mikilvægur tímavinningur fyrir
hvítan, peðið á h6 þarf nú að valda.
23. Hf7—h7
2U. g2—gU Hh7—g7
25. Kgl—hl Hg7xgU
26. HhUxgU f5xgU
27. DdUxgUt Ha7—g7
SKÁKRITIÍ)