Golf á Íslandi - 01.07.1990, Síða 17
NORÐURLANDAMOT UNGLINGALIÐA 18 ARA OG YNGRI I DANMORKU
ÍSLAND RAK LESTINA
Dagana 30. júní og 1. júlí fór
fram Norðurlandamót unglinga-
landsliða 18 ára og yngri i golfi
á golfvelli Sölleröd golfklúbbsins
í Danmörku. Fyrir íslands hönd
léku eftirtaldir unglingar: Karen
Sævarsdóttir GS, Rakel Þor-
steinsdóttir GS og Andrea Ás-
grímsdóttir GA í stúlknaflokki
en þeir Björn Knútsson GK,
Kjartan Gunnarsson GOS,
Sindri Óskarsson GV, Halldór
Birgisson GHH, Þórður Ólafs-
son GL og Örn Arnarsson GA
í piltaflokki.
Þetta var í annað skipti sem ís-
lenskt lið leikur í þessu móti og
fór nú eins og í fyrr skiptið að
íslensku liðin ráku lestina þegar
upp var staðið, enda eiga hinar norðurlandaþjóðirnar nú orðið
mjög frambærilega kylfinga
miðað við aðrar Evrópuþjóðir. Röð þjóðanna var þessi:
Stúlkur:
1. Svíþjóð 617
2. Danmörk 632
3. Finnland 675
4. Noregur 701
5. ísland 732
Piltar:
1. Svíþjóð 1485
2. Danmörk 1514
3. Finnland 1586
4. Noregur 1624
5. ísland 1675
íslensku liðsmennirnir léku
þannig:
Karen Sævarsdóttir
81 79 82 84 = 326
Rakel Þorsteinsdóttir
102 95 112 97 = 406
Andrea Ásgrímsdóttir
110 113
(Veiktist og gat ekki lokið leik)
Sindri Óskarsson
83 77 78 88 = 326
Kjartan Gunnarsson
85 83 84 82 = = 334
Björn Knútsson
82 83 82 88 = = 335
Örn Arnarsson
85 86 88 84 = = 343
Þórður Ólafsson
91 82 93 81 = 347
Halldór Birgisson
87 86 85 89 = 347
Sá skemmtilegi atburður
gerðist í þriðju umferð
keppninnar að Björn Knútsson
fór ,,holu í höggi“ á 11. holu
vallarins. Holan er 149 metra
löng og notaði Björn 7-járn
við höggið. í mótslok hlaut
Björn viðurkenningu frá
ýmsum aðilum fyrir verknað-
inn, s.s. silfurskjöld, úr og
bréfahníf.
Hannes Þorsteinsson
F. v..- Hannes Þorsteinsson liðsstjóri, Andrea Asgrímsdóttir, Kjartan Gunnarsson, Karen Sœvarsdóttir, Haltdór Birgisson, Rakel Þorsteinsdóttir, Sindri
Oskarsson, Örn Arnarson, Björn Knútsson, Þórður Ólafsson og Arnar Már Ólafsson fararstjóri.
GOLF Á ÍSLANDI
17