Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 125

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 125
Flugfélag Íslands hóf nýverið beint flug á milli Kefla víkurflugvallar og Aberdeen í Skotlandi. Golf á Íslandi slóst með í för þegar fyrsta áætlunarflugið fór frá Keflavík. Þessi valkostur er spennandi fyrir kylfinga. Í Aberdeen og næsta nágrenni eru magnaðir golfvellir og fjölbreytt úrval þegar kemur að verði og gæðum. Aberdeen-borg kom þar að auki skemmtilega á óvart, mikið úrval af verslunum, veitingastöðum og öðru sem ferðamenn vilja upplifa í borgarferðinni. Flogið er með Bombardier Q400 vél á þessari flugleið en vélin tekur 74 farþega. Vélarnar eru 30% hraðfleygari en venju­ legar skrúfuþotur. Ferðalagið tekur um 2 klst. og 50 mín. og fer vel um farþega í vélunum. Flugstöðin á Aberdeen-flugvelli er lítil og þægileg og það tekur aðeins örskamma stund að fá farangurinn eftir flugið. Flugvöllurinn í Aberdeen er stærsti þyrluflugvöllur í Evrópu og það er nokkuð sérstakt að horfa á þyrluflotann sem er á vellinum en vélarnar skipta þar tugum ef ekki hundruðum. Aberdeen er þjónustusvæði fyrir olíuiðnaðinn á Norðursjó en með minnkandi umsvifum á því sviði hefur opnast gluggi fyrir ferðamenn og verðlagið hefur lækkað umtalsvert, t.d. á gistingu. Það tekur um hálftíma að aka á milli flugvallarins og miðborgar Aberdeen. Það kostar um 15 pund að taka leigubíl og flugvallarrútan kostar um 12 pund en þar er einnig þráðlaust net. Trump International er þess virði Úrval golfvalla í Aberdeen er gríðarlegt. Trump International völlurinn hefur vakið mikla athygli og er án efa einn af þeim völlum sem vert er að setja á listann langa yfir þá velli sem gaman væri að leika. Stórkostlegur strandvöllur en það kostar um 200 pund, 38.000 kr., að leika völlinn. Alveg þess virði að mati flestra og upplifunin engu lík. Ræst er út með 15 mínútna millibili og kylfingarnir sem þar eru á ferð fá á tilfinninguna að þeir séu einir á vellinum. Royal Aberdeen völlurinn er einnig sögu­ frægur keppnisvöllur og þar hafa mörg mót á Evrópumótaröðinni farið fram. Það eru – Beint flug með Bombardier-vélum Flugfélags Íslands til Aberdeen Séð yfir eina flötina á Trump International vellinum við Aberdeen. Spennandi valkostur 126 GOLF.IS - Golf á Íslandi Aberdeen
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.