Golf á Íslandi - 01.06.2016, Blaðsíða 97

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Blaðsíða 97
Hver er ástæðan fyrir því að þú ert í golfi? „Öll fjölskyldan mín stundar þessa íþrótt, ég var farinn að sveifla kylfu tveggja ára gamall og hef ekki stoppað síðan. Þetta er geggjað sport.“ Hvað er skemmtilegast við golfið? „Þegar allt gengur upp og maður sér forgjöfina lækka, það er góð tilfinning.“ Framtíðardraumarnir í golfinu? „Komast í háskólagolfið.“ Hver er styrkleikinn þinn í golfi? „Góður með járnum og í teighöggunum, ég er frekar högglangur miðað við aldur.“ Hvað þarftu að laga í þínum leik? „Stutta spilið og púttin, þó aðallega púttin.“ Hvað er það eftirminnilegasta sem hefur gerst hjá þér í golfi? „Það var í sveitakeppninni á Hellishólum á móti GK. Ég lenti á móti Henning Darra Þórðarsyni sem er þremur árum eldri en ég. Eftir 12 holur var ég fjórar holur niður en ég vann hann á 17.“ Hvert er vandræðalegasta atvikið á golfvellinum hjá þér? „Man ekki eftir neinu.“ Draumaráshópurinn? „Michael Jordan, Rickie Fowler og Tiger Woods.“ Uppáhaldsgolfvöllurinn og hvers vegna? „Brautaholtið. Af því hann er með geggjað umhverfi, geðveik grín og flott „layout“.“ Hvaða þrjár golfholur eru í uppáhaldi hjá þér og hvers vegna? „Fyrsta holan á Brautarholti. Grínið er krefjandi og maður þarf virkilega að hugsa í öðru höggi. Þriðja holan á Suðurnesjum, þar er flott útsýni og teighöggið er mjög krefjandi. Átjánda holan í Mosó, skemmtileg lokahola og það er geggjuð tilfinning þegar brekkan er full af áhorfendum.“ Hvaða áhugamál hefur þú fyrir utan golf? „Handbolta.“ Í hvaða skóla og bekk ertu? „Varmárskóla, í 9. bekk.“ Staðreyndir: Nafn: Kristófer Karl Karlsson. Aldur: Verð 15 ára í september. Forgjöf: 3,4. Uppáhaldsmatur: Heimagerð pítsa hjá múttu. Uppáhaldsdrykkur: Sódavatn. Uppáhaldskylfa: 8-járn. Ég hlusta á: Nánast allt. Besta skor í golfi: -4 án skolla á Korpunni. Rory McIlroy, Tiger Woods eða Jordan Spieth? Jordan Spieth. Besta vefsíðan: kylfingur.vf.is Besta blaðið: Golfmos og Golf á Íslandi. Hvað óttast þú mest í golfinu: Ekkert. Dræver: Cobra Fly-Z+. Brautartré: Cobra Fly-Z+. Blendingur: Cobra Fly-Z. Járn: Cobra Fly-Z+. Fleygjárn: Cobra Tour Trusty. Pútter: X5 Scotty Cameron. Hanski: Titleist Perma soft. Skór: Svartir og rauðir Fj DNA og Fj Street. Golfpoki: Titleist burðapoki. Kerra: Clicgear 3,5. Kristófer Karl Karlsson dúndrar golfboltanum langt og spilar einnig handbolta Golf er geggjað sport Hraðaspurningar: 98 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golf er geggjað sport
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.