Golf á Íslandi - 01.06.2016, Blaðsíða 130
og Saga Traustadóttir úr GR og vann
Elísabet með minnsta mun. Eva Karen
varð þriðja eftir að hafa lagt Ólafíu Maríu
Einarsdóttur úr GM í bronsleiknum.
Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG í
Hveragerði fagnaði sigri í flokki 17-18 ára.
Hann lagði Arnór Snæ Guðmundsson
úr GHD í Dalvík í úrslitaleiknum.
Fannar hafði áður sigraði Hlyn Bergsson
í undanúrslitum. Hlynur endaði í þriðja
sæti en GKG-ingurinn hafði betur gegn
Patreki Nordquist Ragnarssyni úr GR í
bronsleiknum.
17-18 ára piltar:
1. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG
2. Arnór Snær Guðmundsson, GHD
3. Hlynur Bergsson, GKG
17-18 ára stúlkur:
1. Elísabet Ágústsdóttir, GKG
2. Saga Traustadóttir, GR
3. Eva Karen Björnsdóttir, GR
15-16 ára telpur:
1. Zuzanna Korpak, GS
2. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD
3. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD
15-16 ára drengir:
1. Viktor Ingi Einarsson, GR
2. Ingvar Andri Magnússon, GR
3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV
14 ára og yngri strákar:
1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG
2. Sveinn Andri Sigurpálsson, GM
3. Böðvar Bragi Pálsson, GR
14 ára og yngri stelpur:
1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG
2. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA
3. Kinga Korpak, GS
SPEQ eru gæða kylfur
fyrir krakka sem koma
í fimm mismunandi
stærðarflokkum
Nánari upplýsingar um úrval
og verð á golfskalinn.is
SPEQ kylfurnar eru með mismunandi stífleika í
sköftum sem hæfa styrk og sveifluhraða barna og
unglinga. Einnig fáanlegt fyrir örvhenta. Pokarnir
koma í 4 litum í öllum stærðarflokkunum. Við
bjóðum einnig upp á tveggja- og þriggja hjóla
kerrur fyrir krakka.
SPEQ - KYLFUR FYRIR BÖRN OG UNGLINGA
Elísabet Ágústsdóttir úr GKG fagnaði
sigri í flokki 17-18 ára. seth@golf.is
Fannar Ingi Steingrímsson
gaf allt í þetta högg en hann
sigraði í flokki 17-18 ára.
seth@golf.is
Íslandsmeistararnir 2016 í holukeppni
á Íslandsbankamótaröðinni. Viktor Ingi,
Sigurður Arnar, Elísabet, Fannar Ingi,
Zusanna, Hulda Clara og Eggert Ágúst
Sverrisson varaforseti GSÍ.
131GOLF.IS