Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 14

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 14
„Það var ekki alltaf gott veður þegar ég var að leika á þessum völlum. Heimsóknin á Skeggjabrekkkuvöll í Ólafsfirði var eftirminnileg. Þar misstum við næstum því tjaldvagninn út á haf, hvassviðrið var gríðarlegt, en ég lék völlinn og ég gleymi ekki þeirri heimsókn. Völlurinn er fínn og ég væri alveg til í að fara þangað aftur í betra veðri.“ Halldór á Efra-Seli kveikti neistann Karl sló sitt fyrsta golfhögg þegar hann var 53 ára og það var Halldór Guðnason landeigandi Selsvallar á Flúðum sem sá til þess að Karl kynntist þessari frábæru íþrótt. „Hrafnhildur Eysteinsdóttir og Jónas Ragnarsson tannlæknir hvöttu Halldór til þess að koma upp golfvelli á landi Efra-Sels. Halldór féll alveg fyrir golfinu eftir að þau Hrafnhildur og Jónas höfðu kynnt golfið fyrir honum. Skömmu síðar hafði Halldór gert 6 holu völl á túnunum hjá sér. Þegar ég hitti Halldór í réttum haustið 1984 hvatti hann mig til þess að koma og prófa. Ég var tregur til, var að drepast í bakinu á þessum tíma, en ég lét til leiðast. Það þurfti ekki meira til en nokkur högg. Ég féll alveg fyrir þessari íþrótt. Um vorið 1985 fórum við að spila saman og ég sá það strax að það gengi ekkert að við værum tveir að gutla í þessu. Við söfnuðum því liði, alls 12 manns, héldum fund og stofnuðum Golfklúbbinn Flúðir. Ég var kjörinn formaður og gegndi því embætti í 25 ár en þá ákvað ég að hætta. Það hefur margt breyst, við vorum með litla rútu sem golfskála fyrsta árið, en Halldór og Ásta (Ástríður Guðný Daníelsdóttir) hafa byggt upp glæsilega aðstöðu á Efra-Seli. Þar er nú skemmtilegur völlur og það eru um 250 félagsmenn í klúbbnum. Aðstaðan er góð í skálanum, mikið pláss, gott viðmót og bestu flatbökur í heimi,“ segir Karl sem vann sem vann við húsasmíðar í 25 ár áður en hann hóf að rækta grænmeti á Flúðum með eiginkonu sinni. Í dag hefur dóttir þeirra hjóna tekið við rekstrinum á grænmetisframleiðslunni sem er við heimili þeirra hjóna í www.orninngolf.is orninngolf@orninngolf.is s: 577-2525 B Í L D S H Ö F Ð A 2 0 Meistarasveifla: Karl Gunnlaugsson dúndraði þessum gula bolta langa vegalengd. E N N E M M / S ÍA / N M 7 5 5 7 7 Safnaðu áheitum á hlaupastyrkur.is Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er meira en bara íþróttakeppni; það er líka tækifæri til að láta gott af sér leiða. Með því að safna áheitum á hlaupastyrkur.is leggurðu góðu málefni lið og færð svakalega hvatningu í kaupbæti. Skelltu þér með og taktu þátt í stærstu fjáröflun landsins! minaskorun.is #mínáskorun „ÉG TEK ÞÁTT Í STÆRSTU FJÁRÖFLUN LANDSINS“ 14 GOLF.IS - Golf á Íslandi „Keppnisskapið er enn til staðar“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.