Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 6
LandsliSiS, eins og þaS er nú. Sitjandi, taliS frá vinstri: Eggerl Gilfer, GuSmundur Arnlaugs-
son, Baldur Möller. Standandi: Asmundur Asgeirsson, GuSmundur Pálmason, GuSmundur Ágústs-
son og Sturla Pétursson. Á myndina vantar Lárus Johnsen.
meSan liann tefldi þar. — Eftir heimkomu
sína 1945 (síðari stríðsárin, að loknu liá-
skólaprófi, var Guðmundur menntaskóla-
kennari í Danmörku) liefir Guðmundur
kennt stærðfræði, fyrst eitt ár við Akur-
eyrar-skóla, en síðan liefir hann verið
stærðfræðikennari Reykjavíkur-mennta-
skólans. — Guðmundur hefir tekið þátt í
öllum landsliðskeppnum síðan hann kom
hingað suður og átt sæti í landsliði; hefir
þó lítinn tíma haft aflögu til æfinga, en
getur þó ekki, frekar en aðrir „forfallnir“,
stillt sig um að leika sér að eldinum við
og við. — Um taflmennsku Guðmundar á
þessu móti er það eitt að segja að hún ber
lians fyrri einkenni, en þó verður þess
vart að hann hafi „temprað“ sinn róman-
tíska veikleika, að skorta leikni í að ein-
blína með harðneskju á lokamarkið, sigur-
inn, (Guðmundur liefir sem sagt ekki verið
mjög „pliysologiskt“, „taktiskt“ teflandi,
en segja má að það sé að verulegu leyti
æfingaratriði). — Nokkur orð um aðra
keppendur. -— Ásm. Ásgeirsson tefldi
traust, en ekki með þeim þunga, sem hann
yfirbugar ska'ðustu mótstöðumenn með,
þegar liann er í bezta formi. Sturla, er
jafn honum varð, nær með því bezta
árangri sínum í landsliðinu, og tefldi oft
vel, og er sem fyrr „taktiskur“ í betra
lagi. Lárus Johnsen er orðinn mjög góður
skákmaður en á sammerkt með næsta
manni, Guðnmndi Ágústssyni, sem brást
voiunn manna, í því að liafa ekki nógu
2
S K A K