Bautasteinn - 01.05.2018, Side 17

Bautasteinn - 01.05.2018, Side 17
Aðalafundur Kirkjugarðasambands Íslands 2018 verður haldinn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum laugardaginn 9. júní nk. og hefst hann kl. 09:00. Dagskrá fundarins er ætlað að höfða til breiðs hóps en bæði stjórnendur og starfsmenn kirkjugarða fá þar eitthvað við sitt hæfi. Fundurinn stendur fram á miðjan dag og þá verður farin skoðunarferð um Eyjar undir stjórn heimamanna. Um kvöldið snæða menn saman og skemmta sér. Hótel Vestmannaeyjar hefur tekið frá 40 herbergi fyrir fundar- menn og maka. Aðalfundarfulltrúar sjá sjálfir um skipulag ferða til og frá Eyjum. Sunnlendingar og að sjálfsögðu Eyjamenn eru sérstak- lega hvattir til að koma á fundinn. Skráning: gardur.is/adalfundur Aðalfundur KGSÍ 2018 Stafkirkjan í Vestmannaeyjum er glæsileg smíð en hún var gjöf frá Norðmönnum, reist í tilefni af 1000 ára kristnitökuafmæli Íslendinga árið 2000. 17 www.uth.is uth@uth.is Stapahrauni 5, Hfj. Sími 565-9775 Frímann s: 897-2468 Hálfdán s: 898-5765 Ólöf s: 898-3075 ÚTFARARÞJÓNUSTA HAFNAFJARÐAR FRÍMANN & HÁLFDÁN ÚTFARARÞJÓNUSTA

x

Bautasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bautasteinn
https://timarit.is/publication/2037

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.