Eining-Iðja - 01.06.2001, Page 13

Eining-Iðja - 01.06.2001, Page 13
EINING-IÐJA FÉLAGSBLAÐ 13 Hafnarstræti 92 Sími 462 1818 Hefur til bo›a ‡misskonar endur- og símenntunarnámskei› fyrir einstaklinga, starfshópa, fyrirtæki og stofnanir. Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri Uppl‡singar í síma 463-0570 rha@unak.is • www.unak.is/rha/simenntun/index/htm Fyrsti ársfundur ASÍ Framtíð velferðarkerf- isins, jafnréttis- og fjöl- skyldumál, efnahags- og kjaramál og húsnæðis- mál voru meginviðfangs- efni fyrsta ársfundar Al- þýðusambands Íslands sem haldinn var 28. og 29. maí sl. Ársfundir leysa af hólmi hin stóru þing ASÍ sem voru haldin á fjögurra ára fresti áður. Rétt til setu á fundinum áttu 280 fulltrúar 103 að- ildarfélaga af landinu öllu. Á ársfundinum voru hnýtt- ir ýmsir lausir endar frá þinginu í nóvember sl. og einnig voru til afgreiðslu fjöldi reglugerða varðandi starfshætti sambandsins. Margt vinnst með því að æðsta vald í málefnum verkalýðshreyfingarinnar komi saman árlega. Skipu- lag og starfshættir verða mun sveigjanlegri og hreyf ingin á auðveldara með að laga sig að breytt- um aðstæðum á hverjum tíma. Á fundinum lá fyrir að kjósa varaformann ASÍ og hluta miðstjórnar og var Halldór Björnsson, for- maður Starfsgreinasam- bandsins, endurkjörinn varaformaður ASÍ. Á næsta ársfundi verður kos- ið um formann sambands- ins og hin sætin í mið- stjórninni.

x

Eining-Iðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eining-Iðja
https://timarit.is/publication/2039

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.