V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Page 33

V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Page 33
ALÞJÓÐASKÁKMÓT LANDSBYGGÐARINNAR 1984—85 Tímaritiö Skák og Jóhann Þórir Jónsson ritstjóri þess eru í hugum margra nánast sama hugtakið. Helgarskákmótin vinsælu sem ofangreindur aöili hefur staöiö fyrir á landsbyggöinni í samvinnu viö byggðarmenn á hverjum staö allt frá því sumariö 1980 hafa örvaö skáklíf um allt land. Áriö 1984 var svo riðið á vaöiö meö fyrstu tvö alþjóðlegu skákmótin á landsbyggöinni á vegum Tímarits- ins Skákar, hiö fyrra í Grindavík og hiö síðara á Neskaupstaö. Þau voru haldin í kjölfar Búnaöarbankamóts- ins og XI. Reykjavíkurmótsins og meö stuttu millibili til aö auðvelda þátttöku útlendinga. Sex erlendir skákmeistarar frá Reykjavíkurmót- inu tóku þannig þátt í ööru eöa báö- um alþjóðlegu landsbyggöarmót- unum, en Bandaríkjamaðurinn William Lombardy bættist í hópinn. Júgóslavinn Milorad Knezevic tók þátt í öllum þessum fjórum alþjóð- legu skákmótum á íslandi áriö 1984. Ýmsir höföu vantrú á því tiltæki aö halda alþjóöleg skákmót í dreifbýl- inu, en eftir á er þaö mál manna aö mjög vel hafi til tekist. Hér eru aö lokum birtar töflur um úrslit úr fyrstu tveimur alþjóöaskákmótum lands- byggðarinnar. Áhugamönnum er bent á að Tímaritið Skák hefur gefiö út sérstakt rit um þessi skákmót meö kápumynd af Helga Ólafssyni, sigurvegara í Neskaupstað, í víga- ham. Eins og kunnugt er var enn iagt á brattann í vor þegar ákvöröun var tekin um þrjú alþjóöleg skákmót á landsbyggðinni til viöbótar. Á Húsa- vík, Borgarnesi og nú hér í Vest- mannaeyjum. Hvort framhald verö- ur á þessu mótshaldi er erfitt um aö spá, en nokkrir staöir eru ylvolgir. I. alþjóðaskákmót landsbyggðarinnar í Grindavík 29. febrúar—11. mars 1984. Sigurvegari: Lev Gutman, ísrael. 1 2 3 4 5 1. Lev Gutman, ISR, AM 2480 ■ 1 1/2 1 1 2.-3. Jón L. Árnason, AM 2500 0 ■ 1/2 1 0 2.-3. Larry Christiansen, USA, SM 2550 1/2 1/2 ■ 1 0 4. Helgi Ólafsson, AM 2445 0 0 0 ■ 1 5.-6. V. McCambridge, USA, AM 2465 0 1 0 m 5.-6. William Lombardy, USA, SM 2505 0 1/2 0 1/2 1 7. Milorad Knezevic, JUG, SM 2450 1/2 1/2 1/2 0 1/2 8. Jóhann Hjartarson, AM 2415 1 0 1/2 1/2 0 9. Ingvar Ásmundsson 2405 0 0 0 0 10. Elvar Guðmundsson 2330 1 1/2 1/2 1/2 0 11. Haukur Angantýsson, AM 2395 0 0 0 0 1/2 12. Björgvin Jónsson 2200 0 0 1/2 0 0 6 7 1 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1 0 ■ 1/2 V, 1/2 '/2 0 1/2 0 1 1/2 1/2 1 1/2 1 0 0 : 1/2 I 0 9 10 1 0 1 1/2 1 1/2 1 1/2 0 1 1/2 1/2 1/2 1/2 l 1/2 ■ J, 0 m V, 1 1 11 12 Vinn. 1 1 8 1 1 7 1 1/2 7 1 1 61/2 1/2 1 6 1 1 6 1/2 1/2 51/2 1 1 5 V2 0 41/2 0 0 4 m 1 31/2 0 ■ 3 31

x

V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/2058

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.