Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 17

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 17
Kæru skólasystkin! Núna, þegar mikla stundin er loks liðin upp, er ekki laust við, að glímuskjálfti grípi mig. Ég lít í eigin barm og spyr sjálfa mig, hvað hægt sé að gera til að vekja skemmtanalífið f V. I. upp af dvala. Öllum er ljóst, að starf formanns skemmtinefndar er mjög vanþafckað, en þrátt fyrir það dylst engum, að skemmtana- lffið í V.f. hefur að miklu leyti legið niðri sfðasta kjörtíma- bil. Nauðsynlegt er, að sama tilbreytingarleysið rfki ekki næsta ár, hvernig sem atkvæðin falla. Plötukvöld, Glaðheimar & Dyngja, Skemmtikvöld og kvikmyndakvöld. Annað hefur ekki verið á boðstólum undanfarið og þá einnig mjög takmarkað. Þessu þarf að breyta. Það hlýtur að vera hægt að nota betur hina fjölmörgu vinnu- og skemmtikrafta, sem f skólanum eru. T.d. að nemendur lótu ljós sitt skína f einhverri mynd á dansleikjum skólans, og það er alveg óskiljanlegt, af hverju nemendamótskórinn er ekki látinn koma fram oftar en einu sinni á ári. Einnig ætti að vera hægt að finna frambærilegt fólk f leikþætt f skólanum og fá því til meðferðar leikrit, sem hægt væri að sýna á sérstökum kvöldum án sambands við skemmtikvöld. Plötukvöldin gætu auðveldlega færst í skemmtilegra form, og skemmtikvöldin þurfa að vera fleiri en eitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.