Viljinn

Supplements

Viljinn - 27.01.1969, Page 17

Viljinn - 27.01.1969, Page 17
Kæru skólasystkin! Núna, þegar mikla stundin er loks liðin upp, er ekki laust við, að glímuskjálfti grípi mig. Ég lít í eigin barm og spyr sjálfa mig, hvað hægt sé að gera til að vekja skemmtanalífið f V. I. upp af dvala. Öllum er ljóst, að starf formanns skemmtinefndar er mjög vanþafckað, en þrátt fyrir það dylst engum, að skemmtana- lffið í V.f. hefur að miklu leyti legið niðri sfðasta kjörtíma- bil. Nauðsynlegt er, að sama tilbreytingarleysið rfki ekki næsta ár, hvernig sem atkvæðin falla. Plötukvöld, Glaðheimar & Dyngja, Skemmtikvöld og kvikmyndakvöld. Annað hefur ekki verið á boðstólum undanfarið og þá einnig mjög takmarkað. Þessu þarf að breyta. Það hlýtur að vera hægt að nota betur hina fjölmörgu vinnu- og skemmtikrafta, sem f skólanum eru. T.d. að nemendur lótu ljós sitt skína f einhverri mynd á dansleikjum skólans, og það er alveg óskiljanlegt, af hverju nemendamótskórinn er ekki látinn koma fram oftar en einu sinni á ári. Einnig ætti að vera hægt að finna frambærilegt fólk f leikþætt f skólanum og fá því til meðferðar leikrit, sem hægt væri að sýna á sérstökum kvöldum án sambands við skemmtikvöld. Plötukvöldin gætu auðveldlega færst í skemmtilegra form, og skemmtikvöldin þurfa að vera fleiri en eitt.

x

Viljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.