Víðsjá - des. 1946, Qupperneq 27

Víðsjá - des. 1946, Qupperneq 27
BJÁLKINN 1 AUGA ÞlNU 25 sameinuðu þjóðanna eigi og stjórni tækjum til kjarnorku- framleiðslu, en þeir munu á- reiðanlega segja sem svo: Hvar er öryggið, sem vér allir þrá- um? í álitsgerðinni er bara tal- að um „hernaðarlegt valdajafn- vægi meðal þjóðanna“ og „háska á ferðum“. Meiningin virðist eiga að vera sú, að sameinuðu þjóðirn- ar eigi að koma fyrir kjarn- orkuefni og kjarnorkuverk- smiðjum sínum hjá ýmsum þjóðum, og taki einhver þjóðin ólöglega, það sem er innan landamæra hennar, þá geti hin- ar hrifsað ólöglega það, sem hjá þeim er geymt, og ef þeim sýn- ist svo, gefið árásarfantinum rauðan belg fyrir gráan. Þetta lætur ekki í eyrum sem væri það sameiginlegt öryggi fyrir til- stilli Bandalags sameinuðu þjóð- anna, það er öllu líkara gömlu valdastreytunni. Treysta ekki Bandaríkin Bandalagi samein- uðu þjóðanna, eða ætla þau sér ekki að nota það? Á því getur leikið vafi, að minnsta kosti að skoðun þeirra, sem veita því eft- irtekt, að í tillögu okkar um al- þjóðaeftirlit með kjarnorku eru varðveitt réttindi okkar að búa til kjarnorkusprengjur — þang- að til okkur þóknast að hætta því. Þegar þetta er ritað (í maí 1946) hefur öryggisráðið vísað frá kröfu Rússa um að Irans- málið verði tekið af dagskrá, sömuleiðis orðsendingu frá að- alritara sameinuðu þjóðanna, og ákveðið að Irans-málið skuli vera á dagskrá ráðsins. Ég að- stoðaði við samningu sjötta kaflans, og ég held, að afstaða aðalritarans hafi verið rétt. Hvort sem hún var það eða ekki, þá var röksemdum hans hafnað af öryggisráðinu með þeim for- sendum, að hið mikilvæga starf ráðsins ætti ekki að tefjast af neinni bókstafsþrælkun, það mætti ekki einblína á starfs- reglurnar. Það var þörf lexía fyrir þessa Rússa. Og hver var svo lexían? Sú, að kröfum á- kærðra um að farið verði með mál þeirra samkvæmt ákvæð- um sáttmálans er engu sinnt, að sáttmálinn er einskis virði, að óhlutdrægt álit sérfræðinga aðalskrifstofu Bandalagsins er að engu haft, hvenær sem nægi- lega fjölmennur flokkur í Ör- yggisráðinu vill hafa sitt fram. Þetta er fordæmi, sem kann að verða notað gegn okkur ein- hvern góðan veðurdag. Jú, við sýndum þessum rússnesku körl- um, hvar þeir eiga að standa og sitja — og það getur vel verið að þeir komist að þeirri niður- stöðu, að þeirra staður sé utan Bandalags sameinuðu þjóðanna. VÍÐSJÁ 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.