Víðsjá - des. 1946, Síða 34

Víðsjá - des. 1946, Síða 34
32 SAMSÆRIÐ GEGN FRIÐINUM Alger leynd er fyrsta skilyrði þess að vel takist. Hér fer á eftir ágrip af ræðu Foringjans: .... Eftir sex ár er ástandið í dag á þennan veg: Hin þjóð- lega og stjórnmálalega eining Þýzkalands er komin á, lítils háttar undantekningar þó. Lengra verður ekki komist án blóðsúthellinga. Það er hernaðarnauðsyn að ákveða landamærin. Pólverjar eru ekki neinir ný- tilkomnir óvinir. Pólland verður ávallt í flokki fjandmanna vorra. Þrátt fyrir vináttusamn- inga hefur Pólland alltaf búið yfir þeirri fyrirætlun að nota hvert tækifæri til að gera oss tjón. Danzig er alls ekki aðalatrið- ið. Hér er um það að ræða að færa út vort Lebensraum aust- ur á bóginn og tryggja oss mat- væli, leysa baltneska vandamál- ið. Aukningar matvælabirgða er aðeins að vænta úr fámennum héruðum. Auk frjósemi landsins mun skipuleg nýting þess undir stjórn Þjóðverja auka afköstin geysimikið. Evrópa á engan annan kost. Nýlendur: Vér skulum hafa gát á því að taka ekki við ný- lendum að gjöf. Þær geta ekki leyst birgðavandamálið. Munið — hafnbann. Ef örlögin knýja oss til bar- áttu við vesturveldin, er hag- ræði mikið að eiga víðar lend- ur austur frá. í stríði getum vér enn síður en í friði leyft oss að eiga allt undir þeirri tilvilj- un að uppskeran verði góð. Ibúar í héruðum, sem ekki eru þýzk, skulu ekki gegna her- þjónustu, en þá skal nota til vinnu. — Pólska vandamálið verður ekki aðgreint frá bar- áttunni við Vestur-Evrópu. — Innri mótstöðuþróttur Póllands gegn bolsevismanum er vafa- söm vörn gegn Rússum. — Vafasamt er, hvort hernaðar- sigur að vestan verður unnin skjótlega, vafasamt einnig um aðstöðu Póllands. — Pólska stjórnin fær ekki staðist áleitni Rússa. Pólverjar telja þýzkan sigur í Vestur-Evrópu hættu- legan og munu reyna að spilla fyrir oss. Þess vegna getur ekki komið til mála að hlífa Póllandi og ekki er um annað að ræða en ráðast á Pólland við fyrsta tækifæri. Vér getum ekki vænzt þess, að tékkneska fyrirtækið endurtaki sig. í þetta sinn verður stríð. Hlutverk vort er að einangra VÍÐBJÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.