Víðsjá - Dec 1946, Síða 38

Víðsjá - Dec 1946, Síða 38
36 SAMSÆRIÐ GEGN FRIÐINUM Afleiðingarnar: Bretar geta ekki barizt á meginlandinu. Daglegar árásir flughersins og flotans munu rjúfa allar aðdráttaleiðir þeirra. Tímatöf verður ekki Englandi í vil. Þýzkaland blæðir ekki út í orustum á landi. Heimsstyrjöld- in og síðari hernaðaraðgerðir hafa sýnt og sannað, að þessi aðferð er nauðsynleg. Heirns- styrjöldin neyðir oss til þessara hernaðarathugana, sem mikil- vægastar eru: 1. Hefðum vér átt öflugri flota í stríðsbyrjun eða hefðu herir vorir snúið sér til Erma- sundshafnanna, mundi endirinn hafa orðið allur annar. 2. Land verður ekki sigrað af lofther einum. Það er ó- gjörningur að ráðast á alla staði í einu, og fáeinna mínútna töf gefur verjendunum tóm til viðbúnaðar. 3. Það er nauðsynlegt, að hika ekki við að nota öll hjálp- artæki. 4. Þegar landherinn hefur ásamt flotanum og flughernum náð mikilvægustu stöðvunum, þurfum vér ekki lengur að ausa framleiðslu iðnaðarins í botn- laust gímald bardaganna á landi, hún getur komið flug- hernum og flotanum að gagni. Landherinn verður þess vegna að vera þess megnugur að ná þessum stöðvum. Árásin verð- ur að vera skipulega undirbúin. Athuganir og rannsóknir í þessu skyni eru brýn nauðsyn. Tak- markið er ávallt að koma Eng< landi á kné. Engin tegund vopna ræður úrslitum í orustu nema meðan fjandmaðurinn á hana ekki. Þetta gildir um eiturgas, kafbáta og flugherinn. Það gildir t. d. um hinn síðast nefnda á meðan Bretar eiga ekki varnarvopn, — en það mun ekki gilda 1940 og 1941. Gegn Pól- verjum munu skriðdrekarnir koma að góðu gagni, af því að pólski herinn hefur engin vopn gegn skriðdrekum. Þegar yfirburðir í vopnum eru ekki fyrir hendi, verður þess í stað að nota óvæntar árásir og snjalla herstjórn. Þetta.er árásaráætlunin. 1. Rétt mat á vopnunum og notagildi þeirra, t. d. a. Orustuskip eða flugvéla- skip, hvort er notadrýgra? Hvert einstakt eða heildin? Flugvélaskipið er hentugast, þegar um skipavernd er að ræða. b. Er það mikilvægara að gera loftárás á orustuskip en verksmiðju? Hvar eru snögg- astir blettir á framleiðslukerf- inu? 2. Herinn verður að vera VÍÐSJÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.