Víðsjá - dec. 1946, Síða 44

Víðsjá - dec. 1946, Síða 44
42 ÁHRIF LITANNA lit sló á réttina og þeir sýndust gamlir og skemmdir. Seljurót- in varð gulleit, hinar fögru steikur gráhvítar, mjólkin blóð- rauð og salötin blá. Áður en langt leið — í raun og veru innan örfárra mínútna — fór mörgum gestanna að líða illa og nokkrir urðu alvarlega veikir. Máltíðin hætti samstund- is, því að allir sem einn höfðu gjörsamlega misst alla matar- lyst. Forstjórinn í stóru vöruhúsi í Toledo — maður með nýtízku hugmyndir — hafði bannað af- greiðslufólkinu að klæðast í annað en dökk föt, svört eða marineblá. Seinna var nýr deild- arstjóri ráðinn yfir starfsfólk- inu. Hann ákvað að létta á bann- inu og hvatti allar stúlkurnar til að ganga í ljósleitum kjólum. Bæði afgreiðslu- og skrifstofu- stúlkurnar fundu á sér undra- verða breytingu. Þær urðu miklu léttari í skapi og duglegri við vinnuna og léttari blær varð yfir öllu í fyrirtækinu. Því var meira að segja haldið fram, að dagsalan hefði aukizt. í Camden — í New Jersey — komst heill borgarhluti í upp- nám útaf einu húsi, sem hreyk- inn húseigandi hafði látið mála í áberandi Ijósgulum lit með svörtum og rauðum skreyting- um. Þessi léttleiki litanna hafði þau áhrif á nærliggjandi hús, að þau sýndust óásjáleg og gam- aldags. Ákærendur fullyrtu, að slík samsetning lita, sem þessi, mynduðu blæbrigði, er væru skaðleg heilsunni og spilltu and- legri og líkamlegri vellíðan fólksins. Uppnámið varð svo víðtækt, að yfirvöldin urðu nauðbeygð til að skerast í leik- inn og sjá um framkvæmdir til þess að lægja uppreisnarölduna og koma jafnvægi á litskynjan borgarbúa. Ein bezt þekkta kjötverzlunin í Chicago uppgötvaði allt í einu að salan minkaði með ótrúlegum hraða. Þetta var gömul og vel- séð verzlun í einu fínasta hverfi borgarinnar og hafði alltaf kappkostað að hafa aðeins úr- vals vörur á boðstólum. Eigend- ur fyrirtækisins voru sérlega hreyknir af afgreiðslusölunum og þess vegna hafði fram- kvæmdastjórnin nýlega látið mála þá og skreyta með nýjum litum í von um fleiri viðskipta- vini og meiri sölu. Þegar reynsl- an sýndi hið gagnstæða, urðu forstjórarnir því mjög undrandi og kvíðafullir og kölluðu sér- fræðinga á fund sinn til þess að komast fyrir, hverju þetta sætti. — Þið hafið valið skakka liti, sagði einn sérfræðingurinn. — Þið hafið loftið og veggina VÍÐSJÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.