Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 61

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 61
STREPTOMY CIN 59 verið af sárasótt, kom í ljós, að tilraunadýrin lifðu af, ef strep- tomycin-skammtarnir voru bara nógu stórir. Litlir skammtar höfðu hins vegar ekki nægileg áhrif. Nýtt vopn í baráttunni við berklana. Mestar vonir gera menn sér þó um lækningamátt strepto- mycin í baráttunni við berkl- ana. í janúar 1946 skýrðu tveir vísindamenn við Mayo-stofnun- ina, Hinshaw og Feldman, á fundi í Detroit frá reynslu sinni af tilraunum við að lækna berkla með streptomycin. Fimm kg. af þessu sjaldgæfa efni höfðu verið notuð við tilraun- irnar, en það er gífurlega mik- ið, þar eð venjulegur skammt- ur er þúsundasti hluti úr grammi. Báðir höfðu vísinda- mennirnir komizt að þeirri nið- urstöðu, að streptomycin væri áhrifamesta lyf, sem enn hefði verið reynt við berklum. Séu naggrísir smitaðir sams konar berklasýklum og þeim, sem venjulega valda berklaveiki í mönnum, hafa sýklarnir mjög skæð áhrif. Hinshaw og Feld- man sögðu frá því, að eftir að berklaveiku naggrísunum hafði verið gefið streptomycin í sex mánuði, voru öll dýrin á bata- vegi. Lyfið hefur einnig verið próf- að á berklaveiku fólki, en lík- legt verður að telja, að áhrif þess fari að vissu leyti eftir eðli sjúkdómsins. Því miður er því svo farið um sjúkdóma í lungum, að öll lyf eiga þar erf- itt um að komast að sjálfum sýklahreiðrunum. Menn gera sér þó vonir um að geta kom- ið í veg fyrir, að veikindin breiðist út í heilbrigðan lungna- vef, en slíkt gefur góða raun, ef nógu tímanlega er byrjað. Til- raunum þessum er haldið áfram af kappi, og þess er vænst, að bráðlega verði komist að nið- urstöðu, hvort sem hún verður svo jákvæð eða neikvæð. Streptomyein hefur engin skaðleg áhrif á mannslíkamann, að heitið geti. Þó hefur verið veitt eftirtekt ýmsum fylgiá- hrifum, sem líklega verður að skrifa á reikning streptomycins, t. d. höfuðverk, hita og nokkr- um ofnæmisviðbrigðum, en þarna mun sennilega um að kenna að miklu leyti, að ein- hverjir aðkomuhlutir hafi kom- izt í lyfið. Vona má, að þessum fylgiáhrifum verði útrýmt að fullu áður á löngu líður, þar eð nú er unnið að því af kappi að hreinrækta lyfið, og mönnum hefur þegar tekizt að framleiða það í kristöllum eða sem ýmis konar sölt. VÍÐSJÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.