Víðsjá - Dec 1946, Síða 75

Víðsjá - Dec 1946, Síða 75
MISSKILNINGUR 73 indælir! — Má ég sjá? — Okkur liggur ekki svo mikið á, — er það? Kúsi: Já, frú. Þetta er það lengsta, sem ég hef kom- izt í tækni, þótt vinnu- skilyrðin væru bölvuð! — Ég tók sex, áður en það lukkaðist. Það var í hörkufrosti í Hljómskála- garðinum, Fólkið þyrpt- ist að okkur, svo að ég varð að kalla á lögregl- una til þess að geta unnið í friði. Þá var það starfs- gleðin og ánægjan, sem hélt mér uppi. Ég hefði nú tekið einar tvær í við- bót, ef birtan hefði leyft það, — en þetta var í svartasta skammdeginu — og orðið dimmt klukk- an þrjú, — og svo voru minkarnir farnir að naga fyrir mér gaddfreðin á- höldin! Hálf kæft óp . . . Dynk- ur . . . . Kúsi: Leið yfir hana? — Leið virkilega yfir hana? ? Hvursslags er þetta!! — Ja, — hún raknar víst við aftur, en ég hef mig burt. Hvert veit nema Gvöndur héldi, að ég hefði gert henni eitthvað, ef hann kemur að okkur í þessu ástandi. ★ Verði karlmanni á heimskuleg skyssa, þá segja hinir karl- mennirnir: „Makalaus bjáni er þessi náungi.“ Verði konu á heimskuleg skyssa, þá segja þeir: „Ekki verður logið á kvenfólk.“ Hæversk stúlka lætur það ekki hvarfla að sér að elta karl- mann á röndum. Músagildran eltir ekki heldur músina. Sveinn gamli hákarlaformað- ur var að segja piltunum frá af- rekum sínum. „Oft komst ég í hann krappan og sjaldan varð ég skipreika — bjargaðist stundum og stundum ekki.“ Marlene Dietrich lét taka af sér mynd, og varð öskuvond, þegar hún sá hana. „Svei mér sem ég skil, hvernig á þessu stendur," sagði hún. „Seinast þegar ég sat fyrir hjá yður, voru myndirnar indælar." „Æ-já,“ andvarpaði ljós- myndarinn. „En þér munið kannske ekki, að þá var ég átta árum yngri?“ VÍÐSJÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.