Víðsjá - des. 1946, Qupperneq 77

Víðsjá - des. 1946, Qupperneq 77
1 EINNI SÆNG því um hábjartan daginn, þá væri kannske ekki úr vegi að kalla hana enn sængurhneigðari en karlmanninn. Af þessu leiðir, að haldgóð fræðsla um þá íþrótt að kom- ast kurteislega í rúmið, ætti að vera vel þegin. Séuð þér pipar- sveinn, þá sakar náttúrlega ekki, þótt þér hendið nærbux- unum á gólfið, svoleiðis óreiða særir bara fegurðarsmekk sjálfs yðar, og einhver vesöl vinnustúlka eða móðir yðar tekur til að morgninum. Það gerir heldur ekki ýkjamikið til, þótt ókvæntur maður snýti sér í lakið, fleygi blautum skónum á rúmábreiðuna, eða helli úr pilsnerflösku á koddann, ati sængurfötin í ösku og svo framvegis. Að vísu eru þetta engir mannasiðir, en það er bara vinnukonan, sem finnur til þess. Þér ættuð bara að reyna að hegða yður þannig, að eigin- kona eða eiginmaður horfir á. Þá kæmi annað hljóð í strokk- inn. Eina ráðið er að losa sig við alla þess háttar óvana áður en leyfisbréfið er keypt. Vandið til náttfatanna. Fyrsta boðorðið er þetta: Annað hvort engin föt í rúm- inu eða ágæt. Forfeður okkar lögðu sig út af í öllum fötun- 75 um eða alls naktir. Flestir höf- undar mannasiðabóka mæla með náttfötum eða náttkjól- um, sem eru augnayndi. Konur geta valið um þennan fatnað, en það geta karlmennirnir ekki. Þeir verða að sætta sig við náttfötin. Góða, gamla, út- saumaða flónelsnáttskyrtan er stranglega bönnuð. Það er afleitur vani, algeng- astur hjá sjómönnum og sveita- mönnum, að fleygja sér í bólið í nærfötunum. Ekki verður sá talinn háttprúður, sem slíkt fremur að kvöldi giftingardags- ins. Og ekki bætir það úr, ef þér eruð nú t. d. sjómaður eða fjármaður, því að þá eruð þér vafalaust í ermalangri prjóna- skyrtu og svellþæfðum nærbux- um. Hreinhjartaðri og tilfinn- inganæmri stúlku hlýtur að verða mikið um slíka sjón. Það er sjálfum yður að kenna, að hún lýstur upp neyðarópi. Þess í stað eigið þér að birtast henni í silkináttfötum og slopp úr kín- versku þéttsilki. Sjómenn í svoddan galla eru fyrirmyndar eiginmenn. Allir aðrir karlmenn, sem svo eru klæddir, eru líka fyrirmyndar eiginmenn. Það er ekki neinum vand- kvæðum bundið að haga sér sæmilega í lóðréttri stellingu. Það er sem sé venjulega stell- VÍÐSJÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.