Víðsjá - des. 1946, Síða 82

Víðsjá - des. 1946, Síða 82
ty]í$óteÁ ur pappL r. Lloyd Stouffer (Popular Science Monthly, stytt). í júlí 1943 var nokkrum mönnum í vélaherdeild í Camp Hood í Texas fengið landabréf, sem hafði verið búið til úr nýrri tegund af pappír, og þeim var skipað að rannsaka, hversu mikið þetta landabréf þyldi, hvers konar meðferð. Viku síðar skýrðu þeir frá því, að landabréfið hefði verið gegnbleytt í vatni 20 sinnum og undið og kreist, brotið saman margsinnis og barið með byssu- skeftum, löðrað í feiti, bleytt í benzíni, troðið í leðju, soðið í sápuvatni og burstað með stíf- um bursta, neglt á gólfið í her- mannaskálanum, þar sem heil herdeild traðkaði á því, og loks var skriðdreka ekið yfir það. Þeir sögðu, að allt þetta hefði ekki haft nein sjáanleg áhrif á landabréfið. Þarna kynntust Bandaríkja- menn fyrst vætustyrkum papp- ír. Hann er útlits eins og hver önnur pappírstegund, en trefj- arnar eru vandlega samanlímd- ar með ögn af plastisku efni. Þessi aðferð er nú notuð við tilbúning margra hundraða af venjulegum pappírshlutum til þess að gera þá sterka og end- ingargóða, og það jafnt þótt þeir blotni. Þetta þýðir, að pappírs- handklæði trosna ekki lengur í sundur í votum höndum og eng- in hætta er á, að botninn rifni úr pappírspokum, þótt blautt grænmeti sé í þeim. Bráðum verður til nóg af pappír í skápa- hillur og veggfóður, sem hægt er að þvo, diskaþurrkur, hand- klæði, lök, bleyjur og regnkáp- ur. Bandaríkjaherinn notaði 400 milljón landabréf úr vætustyrk- um pappír á stríðsárunum, — þar af 125 milljónir aðeins í inn- rásinni í Normandí. Þessi landa- bréf voru ómetanleg í rakamett- uðum frumskógunum á Suður- Kyrrahafseyjunum, þar sem venjulegur pappír myglaði á fá- einum klukkustundum. Áður en stríðinu lauk hafði vætustyrkur pappír verið not- aður í næstum hvern þann hlut, sem líkindi voru til að blotnaði eða kæmist í raka. Stundum voru pappírskassar látnir fljóta í land með birgðir, oft voru þeir geymdir í stöflum undir beru lofti mánuðum saman án þess VIÐSJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.