Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 23

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 23
Fyrir hver er PrEP? PrEP er fyrir allt fólk sem stundar kynlíf, sér í lagi þau sem eiga það til að sleppa því að nota smokkinn. Stærsti hópurinn sem hingað til hefur notað PrEP eru hommar og tvíkynhneigðir karlmenn. Hvernig er PrEP notað? Daglega – Ein tafla er tekin á hverjum degi, án þess að taka hlé. Gera má ráð fyrir að hámarksvörn sé náð í endaþarmsslímhúð eftir 7 daga notkun og í leggangaslímhúð eftir 21 dag. Eftir þörfum – Fyrir einstaklinga sem stunda ekki kynlíf reglulega eða njóta þess að opna sambandið við einstaka tilefni er möguleiki á að taka PrEP eftir þörfum. 2 töflur af PrEP 2-24 klst. fyrir kynmök. 1 tafla af PrEP 24 klst. eftir kynmök. 1 tafla af PrEP 48 klst. eftir kynmök. Athugið að ef PrEP er tekið eftir þörfum þá þarf að hafa í huga að ekki má taka fleiri en 7 töflur á viku! Hvernig nálgast þú PrEP? Einfalt mál! Til að fá PrEP þarf að panta tíma hjá hjúkrunarfræðingi á göngudeild smitsjúkdóma (A3) í Fossvogi. Það er gert í síma 543-6040. Athugið PrEP er ekki vörn gegn öðrum kynsjúkdómum! Ekki er mælt með óreglulegri notkun, eða að taka PrEP eftir þörfum, fyrir einstaklinga sem taka kyn staðfestandi hormóna (estrógen), og/eða fyrir ein staklinga með píku sem stunda kynlíf um leggöng. Frekari upplýsingar fást hjá hjúkrunarfræðingi á göngudeild smitsjúkdóma (A3) í Fossvogi. Hægt er að hafa samband í síma 543-6040. Hvað er PrEP? Fyrirbyggjandi lyfjameðferð sem ætlað er að hindra HIV-smit með því að koma í veg fyrir að veiran taki sér bólfestu í líkamanum og fjölgi sér. Með réttri notkun lyfsins minnka líkurnar á HIV-smiti um allt að 99%. Teikning: Alda Lilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.